Blönduós 1998

Í framboði voru listar Bæjarmálafélagsins Hnjúka, Sjálfstæðisflokks og Vinstri manna og óháðra. Vinstri menn og óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa. Bæjarmálafélagið Hnjúkar og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor.

Úrslit

blönduós

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bæjarmálafélagið Hnjúkar 196 33,79% 2
Sjálfstæðisflokkur 140 24,14% 2
Vinstri menn og óháðir 244 42,07% 3
Samtals gild atkvæði 580 100,00% 7
Auðir og ógildir 30 4,92%
Samtals greidd atkvæði 610 87,77%
Á kjörskrá 695
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Pétur A. Pétursson (H) 244
2. Sturla Þórðarson (Á) 196
3. Ágúst Þór Bragason (D) 140
4. Hjördís Blöndal (H) 122
5. Jóhanna G. Jónasdóttir (Á) 98
6. Gestur Þórarinnson (H) 81
7. Vigdís E. Guðbrandsdóttir (D) 70
Næstir inn vantar
Þórdís Hjálmarsdóttir (Á) 15
Helgi Árnason (H) 37

Framboðslistar

Á-listi Bæjarmálafélagsins Hnjúka D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Vinstri manna og óháðra
Sturla Þórðarson, tannlæknir Ágúst Þór Bragason, bæjarfulltrúi Pétur A. Pétursson, bæjarfulltrúi
Jóhanna G. Jónasdóttir, leikskólastjóri Vigdís E. Guðbrandsdóttir, afgreiðslukona Hjördís Blöndal, starfsmaður HAH
Þórdís Hjálmarsdóttir, aðalbókari Þorsteinn K. Jónsson, bifreiðarstjóri Gestur Þórarinsson, bæjarfulltrúi
Valdimar Guðmannsson, form.Samstöðu Gróa M. Einarsdóttir, verslunarmaður Helgi Árnason, umboðsmaður
Björgvin Þórhallsson, kennari Jón Sigurðsson, ráðunautur Jórunn Sigurðardóttir, skrifstofumaður
Helga J. Andrésdóttir, bankamaður Bjarni Pálsson, vélamaður Eva H. Pétursdóttir, húsmóðir
Sigríður Þórdís Sigurðardóttir, framhaldsskólanemi Andrés I. Leifsson, bifvélavirki Hafsteinn Pétursson, rafverktaki
Gunnlaug Kjartansdóttir, húsmóðir Bergþóra Hlíf Sigurðardóttir, afgreiðslukona Guðmundur Ingþórsson, útgerðarstjóri
Ragnhildur Ragnarsdóttir, bankastarfsmaður Hjörleifur K. Júlíusson, framkvæmdastjóri Hilmar Þór Hilmarsson, iðnnemi
Bragi Árnason, slökkviliðsstjóri Ragnheiður Þorsteinsdóttir, verkakona Hulda Birna Frímannsdóttir, starfsmaður HAH
Halla Bernódusdóttir, leikskólastarfsmaður Albert Stefánsson, framreiðslumaður Hafdís Elva Ingimarsdóttir, skrifstofumaður
Hólmfríður B. Jónsdóttir, kennari Hólmfríður Sigríður Óskarsdóttir, húsmóðir Sólborg Rósa Hjálmarsdóttir, húsmóðir
Ingibjörg Þorbjörnsdóttir, verkakona Jón Sverrisson, trésmiður Páll Ingþór Kristinsson, húsvörður
Guðmundur Theodórsson, mjólkurfræðingur Óskar Ingi Húnfjörðl framkvæmdastjóri Kári Snorrason, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 20.4.1998, 11.5.1998, Morgunblaðið 23.4.1998 og 5.5.1998.