Austur Húnavatnssýsla 1934

Jón Pálmason var þingmaður Austur Húnvatnssýslu frá 1933. Jón Jónsson í Stóradal var landskjörinn þingmaður frá 1928-1934.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Pálmason, bóndi (Sj.) 449 5 454 43,07% Kjörinn
Jón Jónsson, bóndi (Bænd) 329 5 334 31,69% 2.vm.landskjörinn
Hannes Pálsson, bóndi (Fr.) 213 3 216 20,49%
Jón Sigurðsson, sjómaður (Alþ.) 29 4 33 3,13%
Erling Ellingsen, verkfræðingur (Komm.) 15 2 17 1,61%
Gild atkvæði samtals 1.035 19 1.054
Ógildir atkvæðaseðlar 14 1,08%
Greidd atkvæði samtals 1.068 82,73%
Á kjörskrá 1.291

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: