Seltjarnarnes 1954

Í framboði voru listi Óháðra og listi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks o.fl. Síðarnefndi listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn en 1950 hafði listi Sjálfstæðisflokks fengið 3 hreppsnefndarmenn. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn áfram.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi óháðra 146 46,20% 2
Sjálfstæðisfl.Framsókn.o.fl. 170 53,80% 3
316 100,00% 5
Auðir og ógildir 16 4,82%
Samtals greidd atkvæði 332 75,28%
Á kjörskrá 441
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Flyenring (Sj./Fr.) 170
2. Kjartan Eggertsson (Óh.) 146
3. Jón Guðmundsson (Sj./Fr.) 85
4. Konráð Gíslason (Óh.) 73
5. Sigurður Jónsson (Sj./Fr.) 57
Næstur inn  vantar
Helgi Kristjánsson (Óh.) 25

Framboðslistar

Óháðir Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur
Kjartan Eggertsson, bóndi Sigurður Flyenring, verkfræðingur
Konráð Gíslason, kompássmiður Jón Guðmundsson, endurskoðandi
Helgi Kristjánsson Sigurður Jónsson, bílstjóri
Þorbjörn Sigurbergsson, verkamaður Kristján Skagfjörð, múrarameistari
Ingimundur Bjarnason, járnsmiður Aðalsteinn Þorgeirsson, bússtjóri
Þorsteinn Halldórsson Sigfús Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Gíslason, verslunarmaður Magnús Guðmundsson, vélstjóri
Jóhann Jónatansson Steinar Bjarnason, trésmiður
Páll Jónsson, innheimtumaður Ágúst Jónsson, rannsóknarlögreglumaður
Sigurjón Jónsson, fv.útibússtjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 30.1.1954, 2.2.1954, Tíminn 31.1.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954 og Þjóðviljinn 13.1.1954.

%d bloggurum líkar þetta: