Reyðarfjörður 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Óháðra kjósenda og Framfarasinnaðra kjósenda. Alþýðubandalag hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Önnur framboð hlutu 1 hreppsnefndarmenn hvert en Óháðir kjósendur töpuðu einum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

Reyðarfj

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 60 15,54% 1
Sjálfstæðisflokkur 71 18,39% 1
Alþýðubandalag 123 31,87% 3
Óháðir kjósendur 67 17,36% 1
Framfarasinnaðir kjós. 65 16,84% 1
Samtals gild atkvæði 386 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 12 3,02%
Samtals greidd atkvæði 398 93,87%
Á kjörskrá 424
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Ragnarsson (G) 123
2. Þorvaldur Aðalsteinsson (D) 71
3. Sigfús Þ. Guðlaugsson (K) 67
4. Hallfríður Bjarnadóttir (M) 65
5. Þorvaldur Jónsson (G) 62
6. Einar Baldursson (B) 60
7. Jósefína Ólafsdóttir (G) 41
Næstir inn vantar
Hilmar Sigurjónsson (D) 12
Marinó Sigurbjörnsson (K) 16
Gunnar Hjaltason (M) 18
Jóhann Þorsteinsson (B) 23

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Einar Baldursson, kennari Þorvaldur Aðalsteinsson, fulltrúi Árni Ragnarsson, símvirki
Jóhann Þorsteinsson, trésmiður Hilmar Sigurjónsson, húsasmíðameistari Þorvaldur Jónsson, verkstjóri
Guðný Kjartansdóttir, húsmóðir Birna Gísladóttir, húsmóðir Jósefína Ólafsdóttir, bókavörður
Guðjón Þórarinsson, rekstrarstjóri Páll Elísson, verkstjóri Ómar Ingvarsson, vélstjóri
Jón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bryndís Ingvarsdóttir, húsmóðir María Ölversdóttir, húsmóðir
Stefán B. Ingvarsson, sjómaður Halldór Jónasson, stýrimaður Hafsteinn Larsen, vélvirki
Hans J. Beck, bóndi Kristín Guðjónsdóttir, húsmóðir Helga Aðalsteinsdótitr, húsmóðir
Hörður Hermóðsson, vélstjóri Kristinn Briem, skrifstofumaður Víðir Pétursson, verkamaður
Jón Vigfússon, bóndi Jórunn K. Sigurbjörnsdóttir, kennari Ingibjörg Þórðardóttir, húsmóðir
Guðgeir Einarsson, verkamaður Helga Hauksdóttir, húsmóðir Auðunn Gunnarsson, bifreiðarstjóri
Þórarinn Baldursson, veghefilsstjóri Gunnar Egilsson, bifreiðastjóri Jónas Pétur Bjarnason, vélstjóri
Jóhann Björgvinsson, bóndi Sigurður Guttormsson, bifreiðastjóri Lars Olsen, verkamaður
Hermann Ágústsson, fv.skrifstofumaður Björn Þór Jónsson, framkvæmdastjóri Anna Pálsdóttir, verkamaður
Sigurður M. Sveinsson,fv.bifreiðaeftirlitsmaður Arnþór Þórólfsson, fv.stöðvarstjóri Björn Jónsson, verslunarmaður
K-listi óháðra kjósenda M-listi framfarasinnaðra kjósenda
Sigfús Þ. Guðlaugsson, rafveitustjóri Hallfríður Bjarnadóttir, kennari
Marinó Sigurbjörnsson, fulltrúi Gunnar Hjaltason, kaupmaður
Bjarni Garðarsson, rafvirki Þorgrímur G. Jörgensen, múrari
Björn Egilsson, bifvélavirki Jenný Ingvarsdóttir, húsmóðir
Steingrímur Bjarnason, afgreiðslumaður Jörgen Hrafnkelsson, húsasmiður
Anna A. Frímannsdóttir, húsmóðir Gerður Ósk Oddsdóttir, húsmóðir
Rúnar Halldórsson, múrari Gréta Friðriksdóttir, húsmóðir
Jón Egilsson, bifreiðastjóri Bjarni Jónasson, vélvirki
Kristján Björgvinsson, vélstjóri Anna Blöndal, húsmóðir
Sigmar Ólason, vélstjóri Garðar Jónsson, framkvæmdastjóri
Kristinn Beck, bifreiðastjóri Agnes Svanbergsdóttir, húsmóðir
Haukur Sigfússon, forstjóri Gunnar Pétursson, verkamaður
Metúsalem Sigmarsson, bifvélavirki Guðný Sigurðardóttir, húsmóðir
Vigfús Ólafsson, oddviti Hjalti Gunnarsson, útgerðarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Austurland 22.4.1982, DV 3.5.1982 og Þjóðviljinn 27.4.1982.