Eskifjörður 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Óháðir, sem hlutu tvo bæjarfulltrúa buðu ekki fram 1990. Hrafnkell A. Jónsson í 3.sæti á lista Sjálfstæðisflokkss, var 1.sæti á lista Óháðra 1986, í 2.sæti á lista Sjálfstæðisflokks 1982 og í 1.sæti á lista Alþýðubandalags 1978.

Úrslit

eskifj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 84 13,88% 1
Framsóknarflokkur 249 41,16% 3
Sjálfstæðisflokkur 200 33,06% 2
Alþýðubandalag 72 11,90% 1
Samtals gild atkvæði 605 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 10 1,63%
Samtals greidd atkvæði 615 82,55%
Á kjörskrá 745
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gísli Benediktsson (B) 249
2. Skúli Sigurðsson (D) 200
3. Sigurður Hólm Freysson (B) 125
4. Hansína Halldórsdóttir (D) 100
5. Guðmundur Þ. Svavarsson (A) 84
6. Jón Ingi Einarsson (B) 83
7. Hjalti Sigurðsson (G) 72
Næstir inn vantar
Hrafnkell A. Jónsson (D) 17
Friðgerður Maríasdóttir (B) 40
Ásbjörn Guðjónsson (A) 61

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðmundur Þ. Svavarsson, málarameistari Gísli Benediktsson, skrifstofustjóri Skúli Sigurðsson, verkstjóri Hjalti Sigurðsson, rafvirki
Ásbjörn Guðjónsson, bifvélavirki Sigurður Hólm Freysson, stálskipasmður Hansína Halldórsdóttir, ritari Guðrún Margrét Óladóttir, starfsstúlka
Bjarnrún K. Haraldsdóttir, dómritari Jón Ingi Einarsson, skólastjóri Hrafnkell A. Jónsson, skrifstofumaður Elís Andrésson, vélstjóri
Benedikt J. Hilmarsson, smiður Friðgerður Maríasdóttir, sjúkraliði Andrés Elísson, rafiðnaðarfræðingur Ásgeir Hilmar Jónsson, verkamaður
Jón Trausti Guðjónsson, sjómaður Þorbergur N. Hauksson, slökkviliðsstjóri Úlfar Sigurðsson, vörubifreiðastjóri Jórunn Bjarnadóttir, verkamaður
Aðalheiður Dóra Sigurðardóttir, húsmóðir Guðni Þór Elísson, yfirvélstjóri Guðrún Karlsdóttir, húsmóðir Bragi Þórhallsson, verkamaður
Grétar Rögnvarsson, skipstjóri Magnús Pétursson, rafveitustjóri Svanur Pálsson, vélamaður Hildur Metúsalemsdóttir, húsmóðir
Sigurmundur Ragnarsson, verkamaður Halldór Jóhannsson, bóndi, Stóru-Breiðuvík Sigríður K. Ingvarsdóttir, nemi Guðni Óskarsson, tannlæknir
Magnús Stefánsson, verkamaður Kristín Lukka Þorvaldsdóttir, kjötiðnaðarmaður Snorri Jónsson, verkamaður Bragi Haraldsson, verkamðaur
Erna Helgadóttir, starfsmaður Davíð Valgeirsson, verktaki Friðrik Þorvaldsson, kennari Ásta Svavarsdóttir, nemi
Helgi Hálfdánarson, svæðisstjóri Jón B. Hlöðversson, sjómaður Vilhjálmur Björnsson, vélstjóri Guðni Þór Magnússon, húsgagnasmiður
Ari Þórir Hallgrímsson, sjómaður Kristín Hreggviðsdóttir, húsmóðir Ragnhildur Kristjánsdóttir, gjaldkeri Þorbjörg Eiríksdóttir, verkamaður
Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristinn Hallgrímsson, verkamaður Gunnar Gunnarsson, verktaki Guðjón Björnsson, yfirkennari
Steinn Jónsson, verðlagseftirlitsmaður Geir Hólm, húsasmíðameistari Dagmar Óskarsdóttir, gjaldkeri Alfreð Guðnason, vélstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 18.5.1990, Austurland 29.3.1990, 17.5.1990, DV 15.3.1990, 3.4.1990, 6.4.1990, 4.5.1990, Morgunblaðið 15.3.1990, 22.5.1990, Þjóðviljinn 28.3.1990 og 22.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: