Búðahreppur 1954

Í framboði voru Listi allra flokka og listi Óháðra. Listi Óháðra hlaut 4 hreppnefndarmenn en Listi allra flokka 3.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi allra flokka 78 49,68% 3
Listi óháðra 79 50,32% 4
157 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 5 3,09%
Samtals greidd atkvæði 162 52,94%
Á kjörskrá 306
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Benedikt Björnsson (Óh.) 79
2. Jakob Stefánsson (A.fl.) 78
3. Sigurbjörn Gíslason (Óh.) 40
4. Árni Stefánsson (A.fl.) 39
5. Guðjón Guðmundsson (Óh.) 26
6. Friðrik Stefánsson (A.fl.) 26
7. Friðbjörn Sveinsson (Óh.) 20
Næstur inn vantar
Valdimar Bjarnason (A.fl.) 2

Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands telja gild atkvæði 10 fleiri en dagblöðin.

Framboðslistar

Listi allra flokka Óháðir
Jakob Stefánsson, sjómaður Benedikt Björnsson
Árni Stefánsson, útgerðarmaður Sigurbjörn Gíslason
Friðrik Stefánsson, sjómaður Guðjón Guðmundsson
Valdimar Bjarnason, verslunarmaður Friðbjörn Sveinsson
Jón Eggertsson, skólastjóri
Sölvi Ólafsson, forstjóri
Bjarni Kristjánsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954,  Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vísir 1.2.1954 og Þjóðviljinn 12.1.1954, 2.2.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: