Seyðisfjörður 1911

Kosning tveggja fulltrúa í stað Hermanns Þorsteinssonar skósmiðs og Jóns Jónssonar bókhaldara í Firði. Tveir framboðslistar komu fram.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 142 73,96% 2
B-listi 50 26,04% 0
Samtals 192 100,00% 2
Auðir og ógildir 9 4,48%
Samtals atkvæði 201
Kjörnir bæjarfulltrúar
Jón Jónsson (A) 142
St. Th. Jónsson (A) 71
Næstir inn vantar
Hermann Þorsteinsson (B) 22

Framboðslistar

A-listi B-listi
Jón Jónsson, bókhaldari Hermann Þorsteinsson, skósmiður
St. Th. Jónsson, konsúll Páll Árnason, útvegsbóndi

Heimildir: Austri 29.12.1910, 9.1.1911, Gjallarhorn 5.1.1911, Norðri 17.11.1911, Norðurland 7.1.1911, Þjóðólfur 17.2.1911 og Þjóðviljinn 18.2.1911.