Skriðuhreppur 1990

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Sturla Eiðsson, Þúfnavöllum 57
Árni Arnsteinsson, Stóra-Dunhaga 53
Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Skriðu 49
Ármann Búason, Myrkárbakka 43
Hreiðar Aðalsteinsson, Öxnhóli 39
Samtals gild atkvæði 70
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 70 77,78%
Á kjörskrá 90

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 12.6.1990 og Morgunblaðið 12.6.1990.

%d bloggurum líkar þetta: