Neskaupstaður 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sósíalistaflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta sínum þrátt fyrir að tapa einum bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkur 1 bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur 1 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 1950 hlaut sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 115 16,45% 1
Framsóknarflokkur 143 20,46% 2
Sjálfstæðisflokkur 109 15,59% 1
Sósíalistaflokkur 332 47,50% 5
Samtals gild atkvæði 699 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 13 1,83%
Samtals greidd atkvæði 712 90,36%
Á kjörskrá 788
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Bjarni Þórðarson (Sós.) 332
2. Jóhannes Stefánsson (Sós.) 166
3. Jón Einarsson (Fr.) 143
4. Oddur Sigurjónsson (Alþ.) 115
5. Einar G. Guðmundsson (Sós.) 111
6. Jóhann P. Guðmundsson (Sj.) 109
7. Jón G. Sigurðsson (Sós.) 83
8. Ármann Eiríksson (Fr.) 72
9. Lúðvík Jósepsson (Sós.) 66
Næstir inn vantar
Jóhann Karl Sigurðsson (Alþ.) 18
Reynir Zoega (Sj.) 24
Sigurjón Ingvarsson (Fr.) 57

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Oddur A. Sigurjónsson, skólastjóri Jón Einarsson, trésmiður Jóhann P. Guðmundsson, húsgagnameistari Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri
Jóhann Karl Sigurðsson, sjómaður Ármann Eiríksson, forstjóri Reynir Zoega, vélsmíðameistari Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri
Ólafur Brandsson, verkamaður Sigurjón Ingvarsson, skipstjóri Herbert Þórðarson, skipstjóri Einar G. Guðmundsson, sjómaður
Ingi Guðgeir Jónsson, bifreiðastjóri Ármann Magnússon, útgerðarmaður Björn Björnsson, framkvæmdastjóri Jón G. Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Anton Lundberg Waage, afgreiðslumaður Haukur Ólafsson Gunnar Guðmundsson, málmsteypumeistari Lúðvík Jósepsson, alþingismaður
Sigurður B. Sigurðsson, sjómaður Friðrik Vilhjálmsson, netagerðarmaður Karl Karlsson, kaupmaður Sigfús Guttormsson, útgerðarmaður
Sigurjón Kristjánsson, verslunarmaður Guðmundur Jónsson Kristín Magnúsdóttir, hjúkrunarkona Sigfinnur Karlsson, form.Verkalýðsf.Norðf.
Hannes Ívarsson, verkamaður Þorfinnur, Ísaksson, skipstjóri Þórarinn Guðmundsson, vélsmíðameistari Stefán Þorleifsson, íþróttakennari
Jóhann Eyjólfsson, vélstjóri Sigurður Guðjónsson, húsasmiður Tómas Zoega, sparisjóðsforstjóri Aðalsteinn Halldórsson, framkvæmdastjóri
Þorsteinn Júlíusson, skipstjóri Guðröður Jónsson Jón Sigfússon, skattstjóri Ívar Kristinsson, trésmiður
Bjarni J. Björnsson, skrifstofumaður Sigurður Vilhjálmsson Gísli Bergsveinsson Annar Jónsdótti, húsfrú
Bjarni Einarsson, verkamaður Guðjón Jónsson, smiður Guðmundur Sigfússon Óli S. Jónsson, skipstjóri
Ragnar R. Bjarnason, verkamaður Björn Ingvarsson Jóhann Magnússon Steinn Á. Sverrisson, skipasmiður
Björgvin Haraldsson, vélstjóri Sveinþór Magnússon Hinrik Hjaltason Garðar Lárusson, sjómaður
Haraldur Bergvinsson, skipasmiður Ríkarður Magnússon Sigurður Jónsson, skipstjóri Stefán Höskuldsson, verkamaður
Páll Tómasson, skipstjóri Þorleifur Árnason Guðmundur Bjarnason, Dvergast. Valdimar Eyjólfsson, verkamaður
Jón Pétursson Sigurður Jóhannsson Birgir Einarsson Bjarni Sveinsson
Snorri Brynjólfsson, verkamaður Haraldur Brynjólfsson Þorsteinn Einarsson Sveinn Magnússon, verkamaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.1.1954, Austurland 13.1.1954, Morgunblaðið 8.1.1954, Tíminn 15.1.1954 og Þjóðviljinn 9.1.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: