Kópavogur 1978

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag, listi Borgara úr öllum flokkum og listi Sjálfstæðisfólks í Kópavogi. Alþýðubandalagið hlaut 3 bæjarfulltrúa eins og áður. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa en sameiginlegur listi flokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hlaut 3 bæjarfulltrúa 1974. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði tveimur. Nýju framboðin, Borgarar úr öllum flokkum og Sjálfstæðisfólk hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor. Sigurjón I. Hilaríusson bæjarfulltrúi Borgara úr öllum flokkum var fulltrúi Samtaka frjálslyndra vinstri manna á sameiginlegum lista með Framsóknarflokki í kosningunum 1974. Klofningur Sjálfstæðisflokksins og sérframboð Sjálfstæðismanna var til komið vegna breytinga á framboðslista flokksins frá úrslitum prófkjörs þar sem að Guðni Stefánsson lenti í öðru sæti. Guðni var í framboði fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna í kosningunum 1970.

Úrslit

kóp1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 990 15,53% 2
Framsóknarflokkur 1150 18,04% 2
Sjálfstæðisflokkur 975 15,30% 2
Alþýðubandalag 1738 27,27% 3
Borgarar úr öllum flokkum 811 12,73% 1
Sjálfstæðisfólk 709 11,13% 1
6.373 100,00% 11
Auðir og ógildir 128 1,97%
Samtals greidd atkvæði 6.501 82,53%
Á kjörskrá 7.877
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Björn Ólafsson (G) 1.738
2. Jóhann H. Jónsson (B) 1.150
3. Guðmundur Oddsson (A) 990
4. Axel Jónsson (D) 975
5. Helga Sigurjónsdóttir (G) 869
6. Sigurjón Hilaríusson (K) 811
7. Guðni Stefánsson (S) 709
8. Snorri Konráðsson (G) 579
9. Skúli Sigurgrímsson (B) 575
10. Rannveig Guðmundsdóttir (A) 495
11. Richard Björgvinsson (D) 488
Næstir inn vantar
Alexander Alexandersson (K) 165
Ragna Freyja Karlsdóttir (G) 213
Eggert Steinsen (S) 267
Magnús Bjarnfreðsson (B) 313
Steingrímur Steingrímsson (A) 473

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Oddsson, yfirkennari Jóhann H. Jónsson, bæjafulltrúi Axel Jónsson, alþingismaður
Rannveig Guðmundsdóttir, húsmóðir Skúli Sigurgrímsson, bankafulltrúi Richard Björgvinsson, viðskiptafræðingur
Steingrímur Steingrímsson, iðnverkamaður Magnús Bjarnfreðsson, bæjarfulltrúi Bragi Michaelsson, framkvæmdastjóri
Einar Long Siguroddsson, yfirkennari Jón Sigurðsson, ritstjórnarfulltrúi Steinar Steinsson, skólastjóri
Kristín Viggósdóttir, sjúkraliði Sólveig Runólfsdóttir, gjaldkeri Torfi B. Tómasson, framkvæmdastjóri
Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Ragnar Snorri Magnússon, skrifstofumaður Steinunn Sigurðardóttir, húsmóðir
Sigríður Einarsdóttir, kennari Guðrún Einarsdóttir, skrifstofumaður Stefnir Helgason, framkvæmdastjóri
Alda Bjarnadóttir, húsmóðir Dr. Bragi Árnason, prófessor Árni Örnólfsson, skrifstofumaður
Jónas Guðmundsson, skrifstofumaður Jóhanna Valdimarsdóttir, verkstjóri Hilmar Björgvinsson, hdl.
Þóranna Gröndal, gjaldkeri Guðmundur Þórðarson, hdl. Skúli Sigurðsson, vélstjóri
Ísidór Hermannsson, sjónvarpsmaður Örn Andrésson, prentari Ásthildur Pétursdóttir, fulltrúi
Tryggvi Jónsson, nemi Kristján Ingimundarson, framkvæmdastjóri Ingimundur Ingimundarson, bifreiðastjóri
Helga Sigvaldadóttir, húsmóðir Anna Ágústsdóttir, húsmóðir Ársæll Hauksson, verkamaður
Karen Gestsdóttir, húsmóðir Grímur S. Runólfsson, framkvæmastjóri Þórarinn Þórarinsson, handavinnukennari
Rúnar Skarphéðinsson, sölumaður Kristján G. Guðmundsson, húsasmiður Jón Auðunsson, pipulagningam.
Kristján Jónsson, verslunarmaður Auðunn Snorrason, blikksmiður Jóhanna Thorsteinsson, forstöðumaður
Jóhannes Reynisson, sjómaður Guðmundur H. Jónsson, framkvæmdastjóri Ármann Sigurðsson, járnsmiður
Magnús Magnússon, bifvélavirki Gestur Guðmundsson, skrifstofumaður Guðný Berndsen, húsmóðir
Njáll Mýrdal, fiskmatsmaður Salomon Einarsson, deildarstjóri Arnþór Ingólfsson, lögregluvarðstjóri
Bragi Haraldsson, verkamaður Ingjaldur Ísaksson, bifreiðastjóri Erlingur Hansson, deildarstjóri
Þorvarður Guðjónssno, bifvélavirki Þorbjörgn Halldórs frá Höfnum Jósafat J. Líndal, sparisjóðsstjóri
Ólafur Haraldsson, bæjarfulltrúi Jón Skaftason, alþingismaður Guðmundur Gíslason, bókbindari
G-listi Alþýðubandalags K-listi Borgara úr öllum flokkum S-listi Sjálfstæðisfólks í Kópavogi
Björn Ólafsson, bæjarfulltrúi Sigurjón Hilaríusson, bæjarfulltrúi Guðni Stefánsson, járnsmiður
Helga Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi Alexander Alexandersson, verkstjóri Eggert Steinsen, verkfræðingur
Snorri Konráðsson, bifvélavirki Sigurður Einarsson, tannsmiður Kristinn Skæringsson, skógarvörður
Ragna Freyja Karlsdóttir, sérkennari Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður Grétar Norðfjörð, flokkstjóri
Ásmundur Ásmundsson, verkfræðingur Sigurður Helgason, lögfræðingur Guðrún Ólafsdóttir, flugfreyja
Hallfríður Ingimundardóttir, kennari Birna Ágústsdóttir, tækniteiknari Þorvaldur Lúðvíksson, hrl.
Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Björn Ó. Einarsson, framkvæmdastjóri Þór Erling Jónasson, verktaki
Adolf Petersen, fv.vegaverkstjóri Guðlaugur Guðmundsson, kennari Frosti Sigurjónsson, læknir
Þórunn Björnsdóttir, kennari Hrefna Pétursdóttir, húsmóðir Bergljót Böðvarsdóttir, húsmóðir
Heimir B. Vilhjálmsson, nemi Hákon Hákonarson, auglýsingastjóri Þorvarður Áki Einarsson, iðnrekandi
Halldór Björnsson, starfsmaður Dagsbrúnar Hinrik Lárusson, sölumaður Sturlaugur Þorsteinsson, tækninemi
Gunnar Steinn Pálsson, blaðamaður Björg Árnadóttir, verkstjóri Helgi Hallvarðsson, skipherra
Hildur Baldursdóttir, nemi Magnea Ingibjörg Sigurðardóttir, húsmóðir Stefán H. Stefánsson, auglýsingastjóri
Guðmundur Hilmarsson, bifvélavirki Brynjar Valdimarsson, kennari Gísli Sigurðsson, rafvirki
Hildur Einarsdóttir, starfsm.íþróttahúss Sigríður G. Þorsteinsdóttir, húsmóðir Þorgerður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Tryggvi Felixsson, nemi Hjördís Pétursdóttir, húsmóðir Sigurður Grétarsson, bifvélavirki
Þórir Hallgrímsson, kennari Sverrir Þórólfsson, verktaki Arnór Pálsson, deildarstjóri
Valdemar Lárusson, lögreglumaður Edda Magnúsdóttir, húsmóðir Björg Jakobsdóttir, flugfreyja
Hafdís Gústafsdóttir, gæslumaður Guðrún Þór, ritari Ingólfur Hannesson, bóndi
Finnur Torfi Hjörleifsson, kennari Víðir Friðgeirssson, skipstjóri Helgi Tryggvason, fv.yfirkennari
Guðrún Albertsdóttir, húsmóðir Páll Helgason, vélvirki Sigríður Gísladóttir, húsmóðir
Guðsteinn Þengilsson, læknir Andrés Kristjánsson, rithöfundur Kjartan J. Jóhannsson, læknir

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti
Guðmundur Oddsson, yfirkennari 281
Rannveig Guðmundsdóttir, húsmóðir 277
Steingrímur Steingrímsson, iðnverkamaður 133 Sjálfkj.
Einar Long Siguroddsson, kennari Sjálfkj.
Pálmi Steingrímsson, verkamaður 135 143
Atkvæði greiddu 448. Auðir og ógildir 31.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 1.-6.
Axel Jónsson, alþingismaður 243 503
Guðni Stefánsson, járnsmíðameistari 198 381
Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi 262 402
Grétar Norðfjörð, flokkstjóri 243 345
Steinunn Helga Sigurðardóttir, húsmóðir 259 329
Stefnir Helgason, framkvæmdastjóri 298
Aðrir:
Ármann Sigurðsson, járnsmiður
Árni Örnólfsson, skrifstofumaður
Ársæll Hauksson, verkamaður
Erlingur Hansen, deildarstjóri
Frosti Sigurjónsson, læknir
Guðný Bendsen, húsmóðir
Hilmar Björgvinsson, lögfræðingur
Ingimundur Ingimundarson, bifreiðarstjóri
Jón Hjalti Þorvaldsson, umsjónarmaður
Skúli Sigurðsson, vélstjóri
Steinar Steinsson, tæknifræðingur
Sturlaugur Þorsteinsson, tækniskólanemi
Torfi B. Tómasson, framkvæmdastjóri
Þór Erling Jónsson, verktaki
854 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 17.1.1978, 31.1.1978, 7.3.1978, Dagblaðið 30.1.1978, 6.3.1978, 10.4.1978, 18.4.1978, 27.4.1978, 5.5.1978, Morgunblaðið 31.1.1978, 28.2.1978, 4.3.1978, 7.3.1978, 17.3.1978, 7.4.1978, 9.4.1978, 11.4.1978, 20.4.1978, 25.4.1978, 29.4.1978, Tíminn 8.3.1978, Vísir 27.1.1978, 30.1.1978, 3.3.1978, 6.3.1978, 17.3.1978, 6.4.1978, 8.4.1978, 24.4.1978, 26.4.1978 og Þjóðviljinn 11.4.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: