Ísafjörður 1919

Magnús Torfason féll. Hann var þingmaður Ísafjarðar frá 1916 og Rangárvallasýslu 1900-1901

1919 Atkvæði Hlutfall
Jón Auðunn Jónsson, bankaútibússtjóri (Heim) 277 51,49% kjörinn
Magnús Torfason, sýslumaður (Sj.) 261 48,51%
Gild atkvæði samtals 538
Ógildir atkvæðaseðlar 23 4,10%
Greidd atkvæði samtals 561 82,50%
Á kjörskrá 680

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: