Seyðisfjörður 1912

Kosning um tvo menn í bæjarstjóm í stað þeirra Eyjólfs Jónssonar útibússtjóra og Þorsteins J.G. Skaptasonar ritstjóra.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr.
A-listi 68 37,57% 1
B-listi 21 11,60% 0
C-listi 92 50,83% 1
Samtals 181 100,00% 2
Kjörnir bæjarfulltrúar
Hermann Þorsteinsson (C) 92
Eyjólfur Jónsson (A) 68
Næstir inn vantar
Fr. Wathne (A) 45
Fr. Wathne (B) 48

Framboðslistar

A-listi B-listi C-listi
Eyjólfur Jónsson, útibússtjóri Fr. Wathne, kaupmaður Hermann Þorsteinsson, skósmiður
Fr. Wathne, kaupmaður Eyjólfur Jónsson, útibússtjóri Sigurjón Jóhannsson, kaupmaður

Heimild: Austri 7.1.1912.

%d bloggurum líkar þetta: