Skútustaðahreppur 1994

Í framboði voru E-listi Jóns Illugason, Þórhalls Kristjánssonar o.fl. H-listi Guðmundar Jónssonar, Gísla Árnasonar o.fl. og M-listi Sigrún Svavarsdóttur, Sverris L. Friðrikssonar o.fl. E-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. H-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn en M-listi engan.

Úrslit

skutu94

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
E-listi 157 47,87% 3
H-listi 125 38,11% 2
M-listi 46 14,02% 0
Samtals gild atkvæði 328 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 11 3,24%
Samtals greidd atkvæði 339 93,91%
Á kjörskrá 361
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Leifur Hallgrímsson (E) 157
2. Kári Þorgrímsson (H) 125
3. Hulda Harðardóttir (E) 79
4. Þuríður Pétursdóttir (H) 63
5. Pálmi Vilhjálmsson (E) 52
Næstir inn vantar
Héðinn Sverrisson (M) 7
Hólmfríður Jónsdóttir (H) 33

Framboðslistar

E-listi Jóns Illugasonar, Þórhalls Kristjánssonar o.fl. H-listi Guðmundar Jónsson, Gísla Árnasonar o.fl.  M-listi Sigrúnar Sverrisdóttur, Sverris L. Friðrikssonar o.fl. 
Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri og bóndi Kári Þorgrímsson, bóndi Héðinn Sverrisson, bóndi
Hulda Harðardóttir, verkefnisstjóri Þuríður Pétursdóttir, húsmóðir Ingibjörg Þorleifsdóttir, hótelstjóri
Pálmi Vilhjálmsson, skrifstofumaður Hólmfríður Jónsdóttir, kennari Sverrir Karlsson, járnsmiður
Hinrik Á. Bóasson, vélfræðingur Hjörleifur Sigurðsson, bóndi Ellert Hauksson, verkamaður
Ásdís Illugadóttir, starfsstúlka Ingigerður Arnljótsdóttir, húsmóðir Sigurður Baldursson, verkamaður
Pétur Bjarni Gíslason, vélfræðingur Gylfi H. Ingvarsson, bóndi Haukur Aðalgeirsson, bóndi
Sigfríður Steingrímsdóttir, húsmóðir Egill Freysteinsson, bóndi Guðrún María Valgeirsdóttir, bóndi
Vésteinn Vésteinsson, vélfræðingur Arnfríður A. Jónsdóttir, verslunarmaður Birna Sverrisdóttir, húsmóðir
Gunnar Rúnar Péturson, bóndi Eyþór Pétursson, bóndi Finnlaugur Helgason, verkamaður
Þuríður Snæbjörnsdóttir, aðstoðarhótelstjóri Jón Aðalsteinsson, bóndi Hólmfríður Pétursdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 6.5.1994 og Morgunblaðið 10.5.1994.