Suðureyri 1958

Aðeins einn listi kom fram, listi Frjálslyndra kjósenda og voru því fimm efstu menn á honum sjálfkjörnir í hreppsnefndarmenn.

Á kjörskrá voru 209.

Listi frjálslyndra kjósenda
Hermann Guðmundsson, símstöðvarstjóri
Jóhannes Pálmason, sóknarprestur
Óskar Kristjánsson, framkvæmdastjóri
Ágúst Ólafsson, bóndi
Bjarni G. Friðriksson, form.Verkalýðsfélagsins
Kristján Ibsen, skipstjóri
Guðni Ólafsson, bifreiðastjóri
Jón Ágúst Eiríksson, skipstjóri
Ingólfur Jónsson, sjómaður
Jóhannes Þ. Jónsson, kaupfélagsstjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 8.1.1958, Tíminn 9.1.1958 og Vesturland 10.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: