Uppbótarþingsæti 1934-1959

Kosningalögum var breytt árið 1934 þannig að upp voru tekin uppbótarsæti til að jafna vægi atkvæða á milli flokka. Við þá breytingu var landskjör fellt niður og féll þá sömuleiðis niður umboð þeirra sem kjörnir höfðu verið í landskjöri. Þau framboð komu ein til greina við úthlutun uppbótarþingsæta sem hlotið höfðu kjördæmakjörna þingmenn.

Alþingiskosningar 1959 júní   Alþingiskosningar 1956   Alþingiskosningar 1953   Alþingiskosningar 1949   Alþingiskosningar 1946  Alþingiskosningar 1942 október

Alþingiskosningar 1942 júlí   Alþingiskosningar 1937   Alþingiskosningar 1934

%d bloggurum líkar þetta: