Sandgerði 1994

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks. Sameiginlegur listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Framsóknarflokkur og óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

sandgerði

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl.og óháðir 133 19,19% 1
Sjálfstæðisflokkur 223 32,18% 2
Óháðir borg./Alþýðufl. 337 48,63% 4
Samtals gild atkvæði 693 100,00% 7
Auðir og ógildir 39 5,33%
Samtals greidd atkvæði 732 91,50%
Á kjörskrá 800
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óskar Gunnarsson (K) 337
2. Sigurður Bjarnason (D) 223
3. Pétur Brynjarsson (K) 169
4. Gunnlaugur Þór Hauksson (B) 133
5. Sigurbjörg Eiríksdóttir (K) 112
6. Reynir Sveinsson (D) 112
7. Guðrún Arthúrsdóttir (K) 84
Næstir inn vantar
Guðjón Ólafsson (D) 30
Heimir Sigursveinsson (B) 36

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks
Gunnlaugur Þór Hauksson Sigurður Bjarnason, hafnarstjóri Óskar Gunnarsson
Heimir Sigursveinsson Reynir Sveinsson, rafverktaki Pétur Brynjarsson
Haraldur Hinriksson Guðjón Ólafsson, málarameistari Sigurbjörg Eiríksdóttir
Kolbrún Marelsdóttir Alma Jónsdóttir, læknafulltrúi Guðrún Arthúrsdóttir
Þorbjörg Friðriksdóttir Margrét Högnadóttir, bankamaður Hörður Kristinsson
Vignir Arnarson Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, húsmóðir Gunnar Guðbjörnsson
Ottó Þormar Elvar Grétarsson, verkstjóri Kolbrún Leifsdóttir
Sigurður Jóhannsson Kristrún Níelsdóttir, skrifstofumaður Guðmundur Gunnarsson
Berglín Bergsdóttir Björgvin Guðjónsson, nemi Gunnhildur Ása Sigurðardóttir
Steinunn D. Ingibjörnsdóttir Salome Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Þorvaldur Kristleifsson
Steingrímur Svavarsson Þórður Ólafsson, íþróttakennari Ingibjörg H. Einarsdóttir
Sigurbjörn Stefánsson Sigurður Garðarsson, skrifstofustjóri Jón Norðfjörð
Gylfi Gunnlaugsson John E. K. Hill, lögreglufulltrúi Grétar Mar Jónsson
Ester Grétarsdóttir Sigurður Jóhannsson, verkstjóri Ólafur Gunnlaugsson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Sigurður Bjarnason, hafnarstjóri og bæjarfulltrúi 56
2. Reynir Sveinsson, rafverktaki 47
3. Guðjón Ólafsson, málarameistari 70
4. Alma Jónsdóttir, læknafulltrúi 79
Aðrir:
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, húsmóðir
Margrét Högnadóttir, bankastarfsmaður
Atkvæði greiddu 106.
Óháðir borgarar og Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Óskar Gunnarsson, bæjarfulltrúi 71
Pétur Brynjarsson, bæjarfulltrúi 109
Sigurborg Eiríksdóttir, 89
Guðrún Arthúrsdóttir 72
Hörður Kristinsson 86
Atkvæði greiddu 200

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 4.3.1994, 14.3.1994,  16.5.1994, Morgunblaðið  9.3.1994, 28.4.1994 og 11.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: