Ísafjörður 1922

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Þrír listar komu fram. Eftir þessar kosningar hafði Alþýðuflokkurinn sex af níu bæjarfulltrúum.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 353 55,16% 2
B-listi Kaupmannalisti 227 35,47% 1
C-listi Borgarafélagið 60 9,38% 0
Samtals 640 100,00% 3
Auðir og ógildir 35 5,19%
Samtals greidd atkvæði 675 76,36%
Á kjörskrá 884
Kjörnir bæjarfulltrúar
Vilmundur Jónsson (A) 353
Sigurjón Jónsson (B) 227
Eiríkur Einarsson (A) 114
Næstur inn  vantar
1.maður C-lista 54
2.maður B-lista 127

Framboðslistar (efstu sæti)

A-listi Alþýðuflokks B-listi kaupmanna C-listi Borgarafélagsins
Vilmundur Jónsson, læknir Sigurjón Jónsson, útgerðarstjóri vantar
Eiríkur Einarsson, skipstjóri og form. Sjómannafélags Ísafjarðar

Heimildir: Úr fjötrum – saga Alþýðuflokksins eftir Guðjón Friðriksson, Alþýðublaðið 6.1.1922, 9.1.1922, Lögrétta 15.1.1922, Morgunblaðið 10.1.1922, Tíminn 14.1.1922 og  Verkamaðurinn 12.1.1922.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: