Seyðisfjörður 1922

Kosið var tvisvar. Annars vegar var aukakosning um einn fulltrúa og hins vegar var kosning um þrjá fulltrúa.

Aukakosning um einn bæjarfulltrúa

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
Alþýðuflokkur 169 61,01% 1
hinn listinn 108 38,99% 0
277 100,00% 1

Kjörsókn var 70%.

Kjörinn bæjarfulltrúi
Jón Sigurðsson (Alþýðufl.) 169
Næstur inn vantar
Stefán Th.  (Hinn listinn) 62

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks „Hinn listinn“
Jón Sigurðsson, kennari Stefán Th. Konsúll

Kosning um þrjá bæjarfulltrúa

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 148 59,44% 2
B-listi 101 40,56% 1
Samtals gild atkvæði 249 100,00% 3
Auðir og ógildir 41 14,14%
Samtals greidd atkvæði 290
Kjörnir bæjarfulltrúar
Gestur Jóhannsson (A) 148
Jón Jónsson (B) 101
Sveinn Árnason (A) 74
Næstur inn vantar
Hermann Þorsteinsson (B) 44

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi
Gestur Jóhannsson, verslunarmaður Jón Jónsson, bóndi í Firði
Sveinn Árnason, Yfirfiskmatsmaður Hermann Þorsteinsson, kaupmaður
Brynjólfur Eiríksson, símaverkstjóri Ottó Wathne, kaupmaður

Heimildir: Alþýðublaðið 5.1.1922, 9.1.1922, Austurland 7.1.1922, Lögrétta 15.1.1922, Morgunblaðið 10.1.1922, Tíminn 7.1.1922, 14.1.1922 og Verkamaðurinn 12.1.1922.

%d bloggurum líkar þetta: