Ísafjörður 1926

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Tveir listar komu fram. Listar Alþýðuflokks og Íhaldsmanna. Eftir kosninguna hafði Alþýðuflokkur 6 bæjarfulltrúa en Íhaldsmenn 3.

isafjordur1926

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokks 346 61,46% 2
B-listi Íhaldsmanna 217 38,54% 1
Samtals 563 100,00% 3
Auðir og ógildir 40 6,63%
Samtals greidd atkvæði 603 63,21%
Á kjörskrá 954
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Finnur Jónsson (A) 346
2. Jóhann Bárðarson (B) 217
3. Jón M. Pétursson (A) 173
Næstur inn vantar
Helgi Ketilsson (B) 130

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsmanna
Finnur Jónsson Jóhann Bárðarson
Jón M. Pétursson Helgi Ketilsson
Guðmundur E. Geirsson Árni J. Árnason

Heimildir: Alþýðublaðið 5.1.1926, 6.1.1926, Dagur 7.1.1926, Einir 9.1.1926, Lögrétta 8.1.1926, Morgunblaðið 6.1.1926, Skutull 2.1.1926, 9.1.1926, 22.1.1926, Vesturland 31.12.1925, 5.1.1926, 12.1.1926, Vísir 6.1.1926 og Vörður 9.1.1926.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: