Reykhólahreppur 1966

Í framboði voru listar Framfarasinnaðra kjósenda og Óháðra kjósenda. Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Óháðir kjósendur 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 43 45,26% 2
Framfarasinnaðir kjósendur 52 54,74% 3
Samtals gild atkvæði 95 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingi Garðar Sigurðsson (I) 52
2. Jens Guðmundsson (H) 43
3. Erlingur Magnússon (I) 26
4. Garðar Halldórsson (H) 22
5. Sveinn Guðmundsson (I) 17
Næstir inn  vantar
3. maður (H) 10

Framboðslistar

H-listi óháðra kjósenda I-listi Framfarasinnaðra kjósenda
Jens Guðmundsson, Reykhólum Ingi Garðar Sigurðsson
Garðar Halldórsson, Hríshóli Erlingur Magnússon, Melbæ
Sveinn Guðmundsson, Miðhúsum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 1.7.1966.