Norður Múlasýsla 1934

Halldór Stefánsson féll, hann var þingmaður Norður Múlasýslu fyrir Framsóknarflokkinn frá 1923 en var nú í framboði fyrir Bændaflokkinn. Páll Hermannsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1927.  Árni Jónsson var þingmaður Norður Múlasýslu 1923-1927.

Úrslit

1934 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Páll Hermannsson, bústjóri (Fr.) 5 451 1 231 20,21% kjörinn
Páll Zóphoníasson, ráðunautur (Fr.) 440 1 221 19,29% kjörinn
Árni Jónsson, fulltrúi (Sj.) 4 380 1 195 17,02%
Árni Vilhjálmsson, læknir (Sj.) 1 348 1 176 15,35%
Halldór Stefánsson, forstjóri (Bænd.) 8 241 5 131 11,46%
Benedikt Gíslason, bóndi (Bænd.) 1 213 5 110 9,62%
Skúli Þorsteinsson, kennari (Alþ.) 12 50 2 39 3,41%
Sigurður Árnason, bóndi (Komm.) 1 38 3 22 1,88%
Áki H. Jakobsson, stud.jur. (Komm.) 2 33 3 20 1,75%
Gild atkvæði samtals 34 2.194 22 1.143 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 12 0,79%
Greidd atkvæði samtals 1.155 76,19%
Á kjörskrá 1.516

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: