Austur Húnavatnssýsla 1937

Jón Pálmason var þingmaður Austur Húnvatnssýslu frá 1933. Jón Jónsson í Stóradal var landskjörinn þingmaður frá 1928-1934.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Pálmason, bóndi (Sj.) 425 3 428 38,80% Kjörinn
Hannes Pálsson, bóndi (Fr.) 315 3 318 28,83%
Jón Jónsson, bóndi (Bænd) 260 1 261 23,66%
Jón Sigurðsson, erindreki (Alþ.) 92 2 94 8,52%
Landslisti Kommúnistaflokks 2 2 0,18%
Gild atkvæði samtals 1.092 11 1.103
Ógildir atkvæðaseðlar 9 0,71%
Greidd atkvæði samtals 1.112 88,32%
Á kjörskrá 1.259

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: