Bolungarvík 1946

Í kjöri voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks 2 hreppsnefndarmenn og Sósíalistaflokkur 1. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur buðu fram sameiginlega 1942 og fengu þá fimm hreppsnefndarmenn en Alþýðuflokkurinn tvo.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 110 34,92% 2
Sjálfstæðisflokkur 159 50,48% 4
Sósíalistaflokkur 46 14,60% 1
Samtals gild atkvæði 315 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 4,26%
Samtals greidd atkvæði 329 79,47%
Á kjörskrá 414
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Guðfinnsson (Sj.) 159
2. Þórður Hjaltason (Alþ./Fr.) 110
3. Kristján Ólafsson (Sj.) 80
4. Jóhannes Guðjónsson (Alþ./Fr.) 55
5. Jón Kr. Elíasson (Sj.) 53
6. Guðmundur Jakobsson (Sós.) 46
7. Axel V. Thuliníus (Sj.) 40
Næstir inn  vantar
Guðmundur Magnússon (Alþ./Fr.) 10
Jón Tímóteusson (Sós) 34

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Þórður Hjaltason, stöðvarstjóri Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður Guðmundur Jakobsson, vélsmiður
Jóhannes Guðjónsson, útibússtjóri Kristján Ólafsson, bóndi Jón Tímóteusson, sjómaður
Guðmundur Magnússon, bóndi Jón Kr. Elíasson, formaður Ágúst Vigfússon, kennari
Ingimundur Stefánsson, kennari Axel V. Thuliníus, lögreglustjóri Finnbogi Guðmundsson, sjómaður
Páll Sólmundarson, sjómaður Hálfdán Einarsson, formaður Eggert Lárusson, sjómaður
Bjarni Eiríksson, útgerðarmaður Jón G. Jónsson, verkamaður Benedikt V. Guðmundsson, sjómaður
Guðrún Hjálmarsdóttir, frú Gísli J. Hjaltason, sjómaður Sigurvin Finnbogason, sjómaður
Sigurgeir Falsson, bóndi Halldór Halldórsson, verkstjóri Hávarður Olgeirsson, sjómaður
Hafliði Hafliðason, skósmiður Guðmundur Rósmundsson, formaður  Aðeins 8 nöfn voru á listanum
Hávarðína Hjálmarsdóttir, frú Salmann Sigurðsson, formaður
Benóný Sigurðsson, verkamaður Hannibal Guðmundsson, bóndi
Haraldur Magnússon, verkamaður Kristján G. Jensson, verkstjóri
Tryggvi Magnússon, bóndi Valdemar Ólafsson, sjómaður
Jónína Guðmundsdóttir, frú Sigurgeir Sigurðsson, formaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.01.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Skutull 6.1.1946, Skutull  17.1.1946, Skutull 12.2.1946, Tíminn 10.1.1946, Tíminn 1.2.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 19.1.1946, Vesturland 24.01.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 9.1.1946, og Þjóðviljinn29.1.1946.

%d bloggurum líkar þetta: