Kirkjuhvammshreppur 1962

Í framboði voru listi Ágústs Jónssonar o.fl. og listi Jóhanns Guðmundssonar o.fl. Listi Jóhanns hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Ágústs 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Ágúst Jónsson o.fl. 36 42,86% 2
Jóhann Guðmundss.o.fl. 48 57,14% 3
84 100,00% 5

vantar upplýsingar um fjölda á kjörskrá, auðra seðla og ógildra.

Framboðslistar

vantar.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: