Vopnafjörður 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Alþýðubandalag 2, Sjálfstæðisflokkur 1 og Óháðir 1.

Úrslit

Vopnafj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 213 38,31% 3
Sjálfstæðisflokkur 72 12,95% 1
Alþýðubandalag 142 25,54% 2
Óháðir 129 23,20% 1
Samtals gild atkvæði 556 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 15 0,35%
Samtals greidd atkvæði 571 80,80%
Á kjörskrá 652
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Magnússon (B) 213
2. Aðalbjörn Björnsson (G) 142
3. Ingólfur Sveinsson (H) 129
4. Friðbjörn H. Guðmundsson (B) 107
5. Steindór Sveinsson (D) 72
6.-7. Anna Pála Víglundsdóttir (B) 71
6.-7. Sigrún Oddsdóttir (G) 71
Næstir inn vantar
Ellert Árnason (H) 14
Ásta Ólafsdóttir (D) 71

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi Óháðra kjósenda
Kristján Magnússon, útgerðarmaður Steindór Sveinsson, húsasmíðameistari Aðalbjörn Björnsson, yfirkennari Ingólfur Sveinsson, iðnverkamaður
Friðbjörn H. Guðmundsson, bóndi Ásta Ólafsdóttir, húsmóðir Sigrún Oddsdóttir, kennari Ellert Árnason, skrifstofumaður
Anna Pála Víglundsdóttir, húsmóðir Guðjón Jósefsson, bóndi Ólafur K. Ármannsson, vélvirki Sigurður P. Alfreðsson, bóndi
Ólafur K. Sigmarsson, gjaldkeri Heiðbjört Björnsdóttir, húsmóðir Hólmfríður Kristmannsdóttir, bóndi Erla Runólfsdóttir, verkakona
Hafþór Róbertsson, skólastjóri Helgi Þórðarson, umboðsmaður Sigurður Sigurðsson, sjómaður Kristinn H. Þorbergsson, forstöðumaður
Haukur Georgsson, bóndi Alexander Árnason, rafvirki Harpa Hólmgrímsdóttir, kennari Gunnar S. Guðmundsson, járnsmiður
Sverrir Jörgensen, bifreiðastjóri Þórður Helgason, vinnuvélstjóri Ómar Þröstur Björgólfsson, tæknifræðingur Kolbrún Gísladóttir, verkakon
Pálína Ásgeirsdóttir, húsmóðir Sigurður Árnason, rafverktaki Kolbrún Hauksdóttir, sjúkraliði Sigurjón Þorbergsson, skrifstofumaður
Jóhanna Jörgensdóttir, húsmóðir Rúnar Valsson, lögregluvarðstjóri Vigfús Davíðsson, sjómaður Ásgrímur Magnússon, húsasmíðameistari
Ólöf Helgadóttir, húsmóðir Ólafur B. Valgeirsson, matsveinn Torfhildur Sverrisdóttir, húsmóðir Ólafur Leifsson, vélstjóri
Jóhann L. Einarsson, bifreiðastjóri Þóroddur Árnason, bifreiðarstjóri Magnús Róbertsson, verkamaður Jón Trausti Jónsson, trésmiður
Petra Sverresen, húsmóðir Kristín Steingrímsdóttir, húsmóðir Sigríður Garðarsdóttir, húsvörður Kristín Jónsdóttir, húsmóðir
Jakob H. Hallgrímsson, nemi Guðríður Jónsdódtir, fiskvinnslukona Þorgerður Karlsdóttir, húsvörður Steingerður Steingrímsdóttir, húsmóðir
Ásgeir H. Sigurðsson, útibússtjóri Tryggvi Gunnarsson, skipstjóri Davíð Vigfússon, verkamaður Sveinn Sigurðsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 3.5.1990, DV 3.5.1990, Dagur 3.5.1990 og Morgunblaðið 24.5.1990.