Kópavogur 1954

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra. Listi óháðra hlaut þrjá hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu einn hreppsnefndarmann hvor flokkur. Í kosningunum 1950 hlaut Framfarafélag Kópavogs þrjá hreppsnefndarmenn, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur einn hvort.

Kosningar áttu að fara fram í janúarlok en frestuðust til 14. febrúar vegna kærumála sem snérust um úthlutun listabókstafa. Þær kosningar voru síðan ógiltar og kosið að nýju 16. maí.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 132 13,24%
Framsóknarflokkur 196 19,66% 1
Sjálfstæðisflokkur 231 23,17% 1
Óháðir 438 43,93% 3
997 100,00% 5
Auðir og ógildir 12 1,19%
Samtals greidd atkvæði 1.009 88,12%
Á kjörskrá 1.145
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Finnbogi Rútur Valdimarsson (Óh.) 438
2. Jósafat Líndal (Sj.) 231
3. Ólafur Jónsson (Óh.) 219
4. Hannes Jónsson (Fr.) 196
5. Óskar Eggertsson (Óh.) 146
Næstir inn vantar
Þórður Þorsteinsson (Alþ.) 15
Arnljótur Guðmundsson (Sj.) 62
Þorvarður Árnason (Fr.) 97

Mikið var um útstrikanir á lista Alþýðuflokks og færðist Þórður Þorsteinsson uppfyrir Guðmund Gíslason Hagalín.

Úrslit ógildu kosninganna

Alþýðuflokkur 130
Framsóknarflokkur 131 1
Sjálfstæðisflokkur 238 1
Óháðir 475 3
974
Auðir og ógildir 24
Á kjörskrá voru 1.146

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Óháðir (Sósíalistar)
Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfundur Hannes Jónsson, félagsfræðingur Jósafat Líndal, skrifstofustjóri Finnbogi Rútur Valdimarsson, alþingismaður
Pétur G. Guðmundsson, eftirlitsmaður Þorvarður Árnason, verslunarmaður Arnljótur Guðmundsson, lögfræðingur Ólafur Jónsson, bifreiðastjóri
Reinhardt Reinhardtsson, klæðskeri Eyjólfur Kristjánsson, verkstjóri Jón Sumarliðason, bifreiðaeftirlitsmaður Óskar Eggertsson, bústjóri
Þórður Þorsteinsson, hreppstjóri Pétur M. Þorsteinsson, bifvélavirki Gestur Gunnlaugsson, bóndi Gunnar Eggertsson, tollvörður
Runólfur Pétursson, útgerðarmaður Gísli Guðmundsson, fisksali Sveinn S. Einarsson, verkfræðingur Haukur Jóhannesson, loftskeytamaður
Eyþór Þórarinsson, verkstjóri Leopold Jóhannesson, verkstjóri Baldur Jónsson, framkvæmdastjóri Hulda Jakobsdóttir, húsfrú
Magnús M. Sigurjónsson, mælaviðgerðarm. Sigurjón Davíðsson, loftskeytamaður Guðmundur Egilsson, loftskeytamaður Þormóður Pálsson, gjaldkeri
Benedikt Jónsson, húsgagnabólstrari Þorbjörg Halldórs, frá Höfnum Gunnar Steingrímsson, verkstjóri Ingvi Loftsson, múrarameistari
Árni Pálsson, bílstjóri Oddur Helgason, verslunarmaður Vilberg Helgason, vélsmíðameistari Sveinn Ólafsson, bóndi
Lilja Ólafsdóttir, frú Þorkell Sigurðsson, kaupmaður Jóhann Schröder, garðyrkjumaður Ingjaldur Ísaksson, bifreiðastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10.1.1954, 16.2.1954, 17.5.1954, Morgunblaðið 8.1.1954,  22.1.1954, 16.2.1954, 9.4.1954, Tíminn 9.1.1954, Tíminn 16.2.1954, 18.5.1954, Vísir 15.2.1954, Vísir 17.1.1954, Þjóðviljinn 13.1.1954, 16.2.1954 og  18.5.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: