Kópavogur 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna og sameiginlegur listi Óháðra kjósenda og Alþýðubandalagsins. Samtök Frjálslyndra og vinstri manna fengu einn bæjarfulltrúa en buðu ekki fram 1966. Óháðir kjósendur og Alþýðubandalagið tapaði hins vegar einum manni. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 2 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 1 bæjarfulltrúa eins og áður.

Úrslit

kóp1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 493 10,35% 1
Framsóknarflokkur 881 18,50% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.521 31,94% 3
SFV 615 12,91% 1
Óháðir kj.&Alþýðub. 1.252 26,29% 2
4.762 100,00% 9
Auðir og ógildir 66 1,37%
Samtals greidd atkvæði 4.828 87,99%
Á kjörskrá 5.487
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Axel Jónsson (D) 1.521
2. Svandís Skúladóttir (H) 1.252
3. Guttormur Sigurbjörnsson (B) 881
4. Sigurður Helgason (D) 761
5. Sigurður Gr. Guðmundsson (H) 626
6. Hulda Jakobsdóttir (F) 615
7. Eggert Steinsen (D) 507
8. Ásgeir Jóhannesson (A) 493
9. Björn Einarsson (B) 441
Næstir inn vantar
Ólafur Jónsson (H) 71
Ásthildur Pétursdóttir (D) 242
Sigurjón I. Hilaríusson (F) 267
Jón H. Guðmundsson 389

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Ásgeir Jóhannesson, framkvæmdastjóri Guttormur Sigurbjörnsson, endurskoðandi Axel Jónsson, alþingismaður
Jón H. Guðmundsson, skólastjóri Björn Einarsson, tæknifræðingur Sigurður Helgason, hrl.
Óttar Yngvason, lögfræðingur Andrés Kristjánsson, ritstjóri Eggert Steinsen, verkfræðingur
Hörður Ingólfsson, íþróttakennari Jóhanna Valdimarsdóttir, húsfreyja Ásthildur Pétursdóttir, húsfrú
Áslaug Jóhannsdóttir, húsmóðir Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri Kjartan J. Jóhannsson, héraðslæknir
Tryggvi Gunnlaugsson, verkamaður Elín Finnbogadóttir, kennari Stefnir Helgason, verslunarmaður
Oddur A. Sigurjónsson, skólastjóri Guðmundur H. Jónsson, verslunarmaður Jón Atli Kristjánsson, bankafulltrúi
Bjarni Sigfússon, rafvélavirki Helgi Ólafsson, sölustjóri Steinar Steinsson, tæknifræðingur
Ísidór Hermannsson, skrifstofumaður Sveinn Gamalíelsson, verkamaður Guðmundur Gíslason, bókbindari
Ólafur Haraldsson, flugumferðarstjóri Hulda Pétursdóttir, húsfreyja Sigurður Steinsson, framkvæmdastjóri
Brynjólfur K. Björnsson, prentari Donald R. Jóhannesson, kennari Ármann Sigurðsson, járnsmiður
Hrefna Pétursdóttir, húsmóðir Sigrún Lárusdóttir, húsfreyja Steinunn H. Sigurðardóttir, húsfreyja
Þorvarður Guðjónsson, bifvélavirki Sólveig Runólfsdóttir, húsfreyja Ingimundur Ingimundarson, bifreiðastjóri
Trausti Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri Hilmar Fr. Guðjónsson, verkstjóri Jónína Júlíusdóttir, húsmóðir
Ölver Skúlason, bifreiðastjóri Kristján G. Guðmundsson, húsasmíðam. Jón Gauti Jónsson, háskólastúdent
Magnús A. Magnússon, bifvélavirki Þorkell Skúlason, endurskoðandi Erlingur Hansson, fulltrúi
Þórður Þorsteinsson, fv.hreppstjóri Tómas Árnason, hrl. Ólafur Jónsson, siglingafræðingur
Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður Jón Skaftason, alþingismaður Gottfreð Árnason, viðskiptafræðingur
F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna H-listi Félags óháðra kjósenda og Alþýðubandalags
Hulda Jakobsdóttir, fv.bæjarstjóri Svandís Skúladóttir, forseti bæjarstjórnar
Sigurjón I. Hilaríusson, æskulýðsfulltrúi Sigurður Gr. Guðmundsson, bæjarfulltrúi
Guðni Jónsson, kennari Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi
Jón Bragi Bjarnason, háskólanemi Björn Kristjánsson, múrarameistari
Ingimar Sigurðsson, verkstjóri Gunnar Guðmundsson, skólastjóri
Guðni Stefánsson, járnsmiður Árni Halldórsson, hrl.
Valdimar Lárusson, lögregluþjónn Gerður Óskarsdóttir, kennari
Jens Hallgrímsson, kennari Guðmundur Árnason, kennari
Hannibal Helgason, járnsmiður Björn Ólafsson, verkfræðingur
Valborg Böðvarsdóttir, fóstra Kristmundur Halldórsson, hagræðingarráðun.
Ármann Gunnlaugsson, bifvélavirki Halldór Björnsson, ritari Dagsbrúnar
Halldór Jónsson, iðnverkamaður Steinar Lúðvíksson, íþróttakennari
Ingunn Magnúsdóttir, afgreiðslustúlka Árni Stefánsson, kennari
Konráð Kristinsson, bifreiðastjóri Sigurður Steinþórsson, gullsmiður
Þorleifur Þorsteinsson, járnsmiður Guðbjörg Björgvinsdóttir, húsmóðir
Sigurberg H. Daníelsson, kjötiðnaðarmaður Hannes Alfonsson, blikksmiður
Kirstján Magnússon, vélvirki Snorri Sigurðsson, bifvélavirki
Guðjón Jóhannsson, skósmiður Eyjólfur Kristjánsson, verkstjóri

Prófkjör:

Haldið var sameiginlegt prófkjör allra framboða þ.e. Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og framboðs Alþýðubandalags og óháðra kjósenda.

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
1. Ásgeir Jóhannesson, bæjarfulltrúi 1. Guttormur Sigurbjörnsson, endurskoðandi 1. Axel Jónsson, alþingismaður  142 í 1. sæti en 269 alls
2. Jón H. Guðmundsson, skólastjóri 2. Björn Einarsson, tæknifræðingur 2. Sigurður Helgason, hrl.  – alls 296
Aðrir: 3. Andrés Kristjánsson, ritstjóri 3. Eggert Steinsen, verkfræðingur – alls 175 alls
Áslaug Jóhannsdóttir, frú 4. Ólafur Jensson, verkfræðingur 4. Ásthildur Pétursdóttir – alls 165 alls
Bjarni Sigfússon, rafvirki 5. Sigurður Geirdal, verslunarmaður 5.Kjartan J. Jóhannsson, héraðslæknir – 130 alls
Brynjólfur Björnsson, prentari Ólafur Jensson var í 1.sæti 1966 og bæjarfulltrúi Aðrir:
Hrefna Pétursdóttir, frú  Aðrir: Ármann Sigurðsson, verkstjóri
Hörður Ingólfsson, íþróttakennari Donald R. Jóhannesson, kennari Ásthildur Pétursdóttir, húsmóðir
Ísidór Hermannsson, skrifstofumaður Elín Finnbogadóttir, kennari Guðmundur Gíslason, bókbindari
Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður Guðmundur H. Jónsson, verslunarmaður Guðrún Kristjánsdóttir, húsmóðir
Magnús Magnússon, bifvélavirki Grétar S. Kristjánsson, rafvirki Herbert Guðmundsson, ritstjóri
Oddur Sigurjónsson, skólastjóri Helgi Ólafsson, sölustjóri Jón Gauti Jónsson, stud.oecon.
Ólafur Haraldsson, flugumsjónarmaður Hilmar Fr. Guðjónsson, verkstjóri Jón Atli Kristjánsson, bankafulltrúi
Óttar Yngvason, lögfræðingur Hulda Pétursdóttir, verslunarstjóri Óli Hákon Hertervig, arkitekt
Trausti Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, frú Richard Björgvinsson, viðskiptafræðingur
Tryggvi Gunnlaugsson, verkamaður Kristján G. Guðmundsson, húsasmiður Sigurður Steinsson, framkvæmdastjóri
Þórður Þorsteinsson, fv.hreppstjóri Sigrún Lárusdóttir, frú Stefán Helgason, framkvæmdastjóri
Þórir Sæmundsson, framkvæmdastjóri Sólveig Runólfsdóttir, frú Steinar Steinsson, tæknifræðingur
Þorvarður Guðjónsson, bifvélavirki Sveinn Gamalíelsson, verkamaður Steinunn Sigurðardóttir, húsmóðir
Þorkell Skúlason, endurskoðandi Þórarinn Þórarinsson, húsasmíðameistari
440 greiddu atkvæði
SFV.  Óháðir kjósendur og Alþýðubandalag
1. Hulda Jakobsdóttir, húsfrú 1. Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi
2. Sigurjón Hilarísson, æskulýðsfulltrúi 2. Svandís Skúladóttir, bæjarfulltrúi
3. Guðni Jónsson, kennari 3. Sigurður Grétar Guðmundsson, bæjarfulltrúi
4. Pálmi Steingrímsson 4. Björn Kristjánsson, múrari
5. Jón Bragi Bjarnason Aðrir:
Árni Stefánsson, kennari
Sigurjón hlaut 40 atkv. í 1.-2. sæti Gerður Óskarsdóttir, kennari
Guðni hlaut 39 atkv. í  1.-2.sæti Guðbjörg Björgvinsdóttir, húsmóðir
Guðni hlaut 58 atkv. í  1.-3.sæti Guðmundur Árnason, kennari
Pálmi hlaut 52 atkv. í 1.-3.sæti Gunnar Guðmundsson, skólastjóri
heildaratkvæði Halldór Björnsson, ritari Dagsbrúnar
Hulda Jakobsdóttir 120 atkvæði Hannes Alfonsson, blikksmiður
Sigurjón Ingi  96 atkvæði Kristmundur Halldórsson, hagræðingarráðunautur
Guðni Jónsson 91 atkvæði Sigurður Steinþórsson, gullsmiður
Jón Bragi Bjarnason 69 atkvæði Snorri Sigurðsson, bifvélavirki
Pálmi Steingrímsson 64 atkvæði Steinar Lúðvíksson, íþróttakennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 28.2.1970, 9.3.1970, 18.4.1970, 4.5.1970, Morgunblaðið 26.2.1970, 10.3.1970, 2.4.1970, 5.5.1970, Tíminn 27.2.1970, 10.3.1970, 23.4.1970, 3.5.1970, Vísir 3.3.1970, Þjóðviljinn 1.3.1970 og 17.3.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: