Rangárþing eystra 2002

Sveitarfélagið Rangárþing eystra varð til með sameiningu Austur-Eyjafjallahrepps, Vestur-Eyjafjallahrepps, Austur-Landeyjahrepps, Vestur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðarhrepps og Hvolhrepps.

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Samherja. Framsóknarflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkur 2 og Samherjar 2.

Úrslit

Rangárþing eystra

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 323 35,03% 3
Sjálfstæðisflokkur 288 31,24% 2
Samherji 311 33,73% 2
Samtals gild atkvæði 922 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 29 3,05%
Samtals greidd atkvæði 951 87,09%
Á kjörskrá 1.092
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Haukur Guðni Kristjánsson (B) 323
2. Ólafur Eggertsson (K) 311
3. Tryggvi Ingólfsson (D) 288
4. Bergur Pálsson (B) 162
5. Pálína Björk jónsdóttir (K) 156
6. Eyja Þóra Einarsdóttir (D) 144
7. Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir (B) 108
Næstir inn vantar
Svava Björk Helgadóttir (K) 13
Kristín Aradóttir (D) 36

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Samherja
Haukur Guðni Kristjánsson, verslunarstjóri Tryggvi Ingólfsson, verktaki Ólafur Eggertsson, bóndi
Bergur Pálsson, sölumaður Eyja Þóra Einarsdóttir, bóndi Pálína Björk Jónsdóttir, kennari
Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir, kennari Kristín Aradóttir, bóndi Svava Björk Helgadóttir, bóndi
Sigrún Þórarinsdóttir, bóndi Guðfinnur Guðmannsson, framkvæmdastjóri Þorsteinn Jónsson, matreiðslumaður
Sveinbjörn Jónsson, bóndi Margrét Einarsdóttir, skrifstofumaður Fjölnir Sæmundsson, skólastjóri
Guðni Ragnarsson, bóndi Árný Hrund Svavarsdóttir, verslunarmaður Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri
Anton Kári Halldórsson, nemi Elvar Eyvindsson, bóndi Brynjólfur Bjarnason, bóndi
Sigurborg Þ. Óskarsdóttir, ferðaþjónustubóndi Ingimundur Vilhjálmsson, bóndi Katrín Birna Viðarsdóttir, bóndi
Lárus Einarsson, verkfræðingur Þórir Ólafsson, bóndi Jens Sigurðsson, kjötiðnaðarnemi
Margrét Sigríður Jónsdóttir, verslunarmaður Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, bóndi Kristín Ósk Ómarsdóttir, háskólanemi
Sigurgeir Líndal Ingólfsson, héraðslögreglumaður Haraldur Konráðsson, bóndi Ólafía Bjarnheiður Ásbjörnsdóttir, bóndi
Óli Kristinn Ottósson, bóndi Árni Þorgilsson, húsasmíðameistari Oddur Árnason, verksmiðjustjóri
Haraldur Júlíusson, bóndi Þorsteinn Ólafur Markússon, bóndi Berglind Hilmarsdóttir, bóndi
Jón Smári Lárusson, eftirlitsmaður Eggert Pálsson, bóndi Sigurður Vignir Eggertsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 17.3.2002, 2.4.2002 og 7.4.2002.