Borgarbyggð 2010

Sveiarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru A-lista Svartalistans, B-listi Framsóknarflokks, D-Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar og V-lista Vinstri grænna. Í kosningunum buðu Samfylking og Vinstri grænir fram saman ásamt óháðum, L-lista – Borgarbyggðarlistann.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk 3 sveitarstjórnarfulltrúa eins og 2006. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 fulltrúa, tapaði einum, Samfylking og Vinstri grænir fengu einnig 2 fulltrúa hvor en sameiginlegt framboð þeirra hlaut þrjá fulltrúa 2006.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
A-listi 110 6,43%
B-listi 456 2 26,65% -1 -6,91% 3 33,56%
D-listi 460 3 26,88% 0 -10,93% 3 37,82%
S-listi 350 2 20,46% 2 20,46%
V-listi 335 2 19,58% 2 19,58%
L-listi -3 -28,63% 3 28,63%
1.711 9 100,00% 9 100,00%
Auðir 169 8,93%
Ógildir 12 0,63%
Greidd 1.892 75,95%
Kjörskrá 2.491
Sveitarstjórnarfulltrúar
Björn Bjarki Þorsteinsson (D) 460
Sigríður Bjarnadóttir (B) 456
Geirlaug Jóhannsdóttir (S) 350
Ragnar Frank Kristjánsson (V) 335
Dagbjartur Arilíusson (D) 230
Finnbogi Leifsson (B) 228
Jóhannes Stefánsson (S) 175
Ingibjörg Daníelsdóttir (V) 168
Jónína Erna Arnardóttir (D) 153
Næstir inn: vantar
Sveinbjörn Eyjólfsson (B) 4
Guðmundur Skúli Halldórsson (A) 44
Þór Þorsteinsson (S) 111
Friðrik Aspelund (V) 126

Framboðslistar

A-listi Svartalistans

1 Guðmundur Skúli Halldórsson Borgarbraut 52 Verkstjóri
2 Hjörtur Dór Sigurjónsson Hrafnakletti 6 Lögfræðinemi
3 Sigríður Edda Wiium Sjónarhóli 113 Viðskiptafræðinemi
4 Berglind Heiða Sigurbergsdóttir Urðarkoti 5 Lögfræðinemi
5 Hallveig Hörn Þorbjargardóttir Hraunkoti 5 Heimspeki-, hagfræði- og stjórnmálafræðinemi
6 Samúel Halldórsson Borgarbraut 52 Nemi við Menntaskóla Borgarfjarðar
7 Svanhvít Pétursdóttir Sveinsstöðum Starfsmaður í kerskála
8 Erlendur Eiríksson Víðihrauni 4 Leikar, viðskiptalögfr. og matreiðslumeistari
9 Eiður Sigurðsson Borgarbraut 36 Vaktmaður í ÍÞMB
10 Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir Kjartansgötu 27 Nemi í félagsráðgjöf við HÍ
11 Einar Örn Einarsson Sóltúni 16a Verslunarmaður
12 Birgir Nikulásson Skallagrímsgötu 1 Vélamaður
13 Brynja Baldursdóttir Skógarkoti 2 Nemi
14 Sigríður Herdís Magnúsdóttir Skúlagötu 9 Sjúkraliði
15 Hjálmar Guðjónsson Arnarkletti 24 Námsmaður
16 Svanfríður Linda Jónasdóttir Helgugötu 1 Verslunarmaður
17 Einar Trausti Sveinsson Hrafnakletti 8 Verslunarmaður
18 Hjalti Sigurðarson Reynihrauni 2 Nemi

B-listi Framsóknarflokks

1 Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir Þórólfsgötu 8a skrifstofukona og formaður Badmintonsambands Íslands
2 Finnbogi Leifsson Hítardal bóndi og sveitarstjórnarmaður
3 Sveinbjörn Eyjólfsson Hvannatúni forstöðumaður og sveitarstjórnarmaður
4 Jenný Lind Egilsdóttir Hamravík 12 snyrtifræðingur og sveitarstjórnarkona
5 Kolbeinn Magnússon Stóra-Ási bóndi og trésmiður
6 Ásdís Helga Bjarnadóttir Túngötu 19a lektor og verkefnsstjóri
7 Heiðar Lind Hansson Kveldúlfsgötu 10 sagnfræðingur og háskólanemi
8 Kristín Erla Guðmundsdóttir Arnarkletti 6 húsmóðir
9 Skúli Guðmundsson Þórólfsgötu 17a menntaskólanemi
10 Halla Magnúsdóttir Kveldúlfsgötu 16 forstöðum. þjónustusviðs DAB
11 Ólafur Sigvaldason Ásbrún bóndi og verktaki
12 Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson Bakkakoti bóndi og varaþingmaður
13 Hjalti R. Benediktsson Borgarbraut 18 hugbúnaðarsérfræðingur
14 Sveinn Hallgrímsson Vatnshömrum bóndi og búvísindamaður
15 Gíslína Jensdóttir Hellubæ bókasafnsfræðingur
16 Guðmundur Eyþórsson Böðvarsgötu 10 framhaldsskólakennari
17 Dagný Sigurðardóttir Innri-Skeljabrekku skrifstofukona
18 Sigrún Ólafsdóttir Hallkelsstaðahlíð bóndi og form. Félags tamningamanna

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Björn Bjarki Þorsteinsson Þorsteinsgötu 14 framkv.stj. og forseti sveitarstjórnar
2 Dagbjartur Ingvar Arilíusson Steðja sölumaður
3 Jónína Erna Arnardóttir Þórunnargötu 2 tónlistarkennari
4 Hulda Hrönn Sigurðardóttir Geirshlíð bóndi og kennari
5 Eiríkur Jónsson Þórðargötu 18 hugbúnaðarsérfr.
6 Margrét G. Ásbjarnardóttir Sóltúni 6a kennari og doktorsnemi
7 Sigurður Guðmundsson Svölukletti 3 rekstrarstjóri
8 Heiða Dís Fjeldsted Ferjukoti reiðkennari
9 Lee Ann Maginnis Hamragörðum háskólanemi
10 Pálmi Þór Sævarsson Hrafnakletti 6 tæknifræðingur
11 Íris Gunnarsdóttir Böðvarsgötu 5 nemi
12 Magnús B. Jónsson Ásvegi 7 prófessor
13 Hildur Hallkelsdóttir Egilsgötu 10 verslunarmaður
14 Gísli Sumarliðason Þórunnargötu 5 skrifstofumaður
15 Kolbrún Anna Örlygsdóttir Ásvegi 3 framkv.stj.
16 Þórhallur Bjarnason Laugalandi 2 garðyrkjubóndi
17 Þórvör Embla Guðmundsdóttir Björk skrifstofumaður og sveitarstjórnarftr.
18 Torfi Jóhannesson Ásvegi 9 verkefnastjóri og sveitarstjórnarftr.

S-listi Samfylkingarinnar

1 Geirlaug Jóhannsdóttir Þórunnargötu 4 verkefnastjóri
2 Jóhannes F. Stefánsson Ánabrekku húsasmiður
3 Þór Þorsteinsson Skálpastöðum framkvæmdastjóri
4 Anna María Sverrisdóttir Breiðagerði sérkennari
5 María Júlía Jónsdóttir Klettavík 1 hárgreiðslumeistari
6 Magnús S. Snorrason Skógarkoti 1 nemi
7 Sigrún Elíasdóttir Ferjubakka 4 sagnfræðingur
8 Logi Sigurðsson Steinahlíð nemi
9 Auður H. Ingólfsdóttir Hrafnakletti 2 alþjóða stjórnmálafræðingur
10 Magnús Þorgrímsson Gunnlaugsgötu 4 sálfræðingur
11 Guðrún Vala Elísdóttir Austurholti 8 starfsráðgjafi
12 Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson Gunnlaugsgötu 6a laganemi
13 Sóley Björk Sigurþórsdóttir Tungulæk grunnskólakennari
14 Kristján J. Pétursson Kveldúlfsgötu 20 verslunarmaður
15 Erla Stefánsdóttir Stöðulsholti 36 lögfræðingur
16 Kristín Á Ólafsdóttir Véum aðjúnkt
17 Ingigerður Jónsdóttir Ytri Skeljabrekku kjötiðnaðarmaður
18 Sveinn G. Hálfdánarson Kveldúlfsgötu 16 fyrrverandi formaður verkalýðsfélags Borgarness

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Ragnar Frank Kristjánsson Arnarflöt 11 lektor
2 Ingibjörg Daníelsdóttir Fróðastöðum kennari
3 Friðrik Aspelund Túngötu 26 skógfræðingur
4 Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir Hallveigartröð 7 náms- og starfsráðgjafi
5 Albert Guðmundsson Heggsstöðum bóndi
6 Steinunn Pálsdóttir Skallagrímsgötu 1 tónlistarkennari
7 Stefán Ingi Ólafsson Kvíaholti 19 veiðimaður og rafvirki
8 Svanhildur Björk Svansdóttir Álftártungu höfuðbeina og spjaldshryggsjafnari
9 Helgi Björnsson Snartarstöðum bóndi
10 Anna Berg Samúelsdóttir Sóltúni 16a nemi
11 Kristberg Jónsson Litla-holti verslunarmaður
12 Hanna Kristín Þorgrímsdóttir Bæheimum bóndi og kennari
13 Gunnar Jónsson Króki skógarbóndi
14 Björk Harðardóttir Árdal nemi
15 Edda Magnúsdóttir Bjarnastöðum eftirlaunaþegi
16 Guðbrandur Brynjúlfsson Brúarlandi bóndi
17 Vigdís Kristjánsdóttir Borgarbraut 18 eftirlaunaþegi
18 Finnbogi Rögnvaldsson Skúlagötu 23 kennari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.