Siglufjörður 1927

Kosið var um 1 bæjarfulltrúa til fjögurra ára og tvo bæjarfulltrúa til tveggja ára.

Kosning eins bæjarfulltrúa til fjögurra ára

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokks 369 83,67% 1
B-listi Íhaldsflokks 72 16,33% 0
Samtals 441 100,00% 1
Kjörinn bæjarfulltrúi
Ottó Jörgensen (A) 369
Næstur inn vantar
1. maður Íhaldsflokks

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsflokksins
Ottó Jörgensen, stöðvarstjóri vantar

Kosning tveggja bæjarfulltra til tveggja ára

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokks 251 54,57% 2
B-listi 111 24,13% 0
C-listi 98 21,30% 0
Samtals 460 100,00% 2
Kjörnir bæjarfulltrúar
Sigurður Fanndal (A) 251
Sveinn Þorsteinsson (A) 126
Næstir inn vantar
Sigurður Kristjánsson (B) 15
Þormóður Eyjólfsson (C) 28

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi C-listi
Sigurður Fanndal Sigurður Kristjánsson, kaupmaður Þormóður Eyjólfsson, afgreiðslumaður
Sveinn Þorsteinsson

Heimildir: Alþýðublaðið 24.1.1927, Dagur 27.1.1927, Frjettir og auglýsingar 29.1.1927, Ísafold 2.2.1927, Íslendingur 28.1.1927, Lögrétta 29.1.1927, Morgunblaðið 29.1.1927, Tíminn 29.1.1927, Verkamaðurinn 18.1.1927, 25.1.1927, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 26.1.1927 og Vísir 29.1.1927.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: