Presthólahreppur 1950

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Sigurður Kristjánsson, Leirhöfn
Sigurður Björnsson, Núpasveitaskóla
Árni St. Jónsson, Höskuldarnesi
Þorsteinn Þorsteinsson, Daðastöðum
Sigurður Ingimundarson, Snartarstöðum
Á kjörskrá 161

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

%d bloggurum líkar þetta: