Ísafjörður 1921

Tvennar kosningar á árinu 1921. Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa í janúar og um einn bæjarfulltrúa í aukakosningum í nóvember. Eftir þessar kosningar höfðu jafnaðarmenn/ verkamenn fjóra af níu í bæjarstjórn auk þess sem einn fulltrúi til fylgdi þeim að öllu jöfnu.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 163 38,08% 1
B-listi Verkamanna 185 43,22% 2
C-listi 80 18,69% 0
Samtals 428 100,00% 3
Auðir og ógildir 120 21,90%
Samtals greidd atkvæði 548
Kjörnir bæjarfulltrúar
Magnús Ólafsson (B) 185
Eiríkur Kjerúlf (A) 163
Jón H. Sigmundsson (B) 93
Næstir inn vantar
Sigurður Jónsson (C) 13
2.maður á A-lista 23

Framboðslistar (efstu menn)

A-listi (kaupmannalisti) B-listi verkamannalisti C-listi
Eiríkur Kjerúlf, læknir Magnús Ólafsson, prentari Sigurður Jónsson, skólastjóri
Jón H. Sigmundsson, trésmiður

Aukakosningar í nóvember

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 322 55,04% 1
B-listi 263 44,96% 0
Samtals 585 100,00% 1
Auðir og ógildir 26 4,26%
Samtals greidd atkvæði 611

Kjörinn bæjarfulltrúi var Finnur Jónsson af lista Alþýðuflokks.

Framboðslista vantar.

Heimildir: Úr fjötrum – saga Alþýðuflokksins eftir Guðjón Friðriksson, Fram 8.1.1921, 15.1.1921, Verkamaðurinn 8.1.1921 og 15.1.1921.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: