Flateyri 1958

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Fulltrúatala listanna var óbreytt frá 1954. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn.fl. 110 61,45% 3
Sjálfstæðisflokkur 69 38,55% 2
Samtals gild atkvæði 179 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 3,76%
Samtals greidd atkvæði 186 66,43%
Á kjörskrá 280
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hinrik Guðmundsson (Alþ./Fr.) 110
2. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (Sj.) 69
3. Kolbeinn Guðmundsson (Alþ./Fr.) 55
4. Gunnlaugur Finnsson (Alþ./Fr.) 37
5. Baldur Sveinsson (Sj.) 35
Næstur inn vantar
Magnús Konráðsson (Alþ./Fr.) 29

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks 
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, frú Hinrik Guðmundsson, oddviti
Baldur Sveinsson, verslunarmaður Kolbeinn Guðmundsson, verkamaður
Garðar Þorsteinsson, verkstjóri Gunnlaugur Finnsson, bóndi
Einar Hafberg, vélstjóri Magnús Konráðsson, rafveitumaður
Kristján Guðmundsson, bakari Magnús Jónsson, sjómaður
Guðmundur H. Guðmundsson, skrifstofumaður
María Jóhannsdóttir, símstöðvarstjóri
Aðalsteinn Vilbergsson, verslunarmaður
Sölvi Ásgeirsson, skipstjóri
Guðmundur V. Jóhannesson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28.1.1958, Alþýðumaðurinn 29.1.1958, Dagur 29.1.1958, Ísfirðingur 6.2.1958, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, Nýi tíminn 30.1.1958, Tíminn 11.1.1958, 28.1.1954, Vesturland 10.1.1958 og Vísir 27.1.1958.