Blönduós 1978

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og H-listi vinstri manna sem Ný Þjóðmál sögðu Framsóknarflokk, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Alþýðubandalagið standa að. H-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og felldi meirihluta Sjálfstæðisflokks sem hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

blönduós1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 209 44,56% 2
Vinstri menn 260 55,44% 3
Samtals gild atkvæði 469 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 2,29%
Samtals greidd atkvæði 480 91,43%
Á kjörskrá 525
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Jóhannsson (H) 260
2. Jón Ísberg (D) 209
3. Hilmar Kristjánsson (H) 130
4. Eggert Guðmundsson (D) 105
5. Sturla Þórðarson (H) 87
Næstur inn vantar
Vilhelm Lúðvíksson (D) 52

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Vinstri manna
Jón Ísberg, sýslumaður Árni Jóhannsson, kaupfélagsstjóri
Eggert Guðmundsson, endurskoðandi Hilmar Kristjánsson, framkvæmdastjóri
Vilhelm Lúðvíksson, lyfjafræðingur Sturla Þórðarson, tannlæknir
Kristín Jóhannesdóttir, símakona Páll Svavarsson, læknir
Einar Þorláksson, sveitarstjóri Jón Arason, form.Verkalýðsfél.A-Hún
Svavar Pálsson, bifreiðaeftirlitsmaður Kári Snorrason, framkvæmdastjóri
Kristófer Sverrisson, mjólkurfræðingur Theodore Berndsen, húsmóðir
Lárus Helgason, bifvélavirki Guðmundur Theodórsson, iðnverkamaður
Lára Finnbogadóttir, skrifstofustúlka Pétur A. Pétursson, verslunarmaður
Magdalena Sæmundsen Jónas Tryggvason, verslunarstjóri

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 24.4.1978, 25.5.1978, Ný þjóðmál 1.5.1978, Tíminn 20.4.1978, Vísir 21.4.1978, 16.5.1978 og Þjóðviljinn 20.4.1978.