Akranes 1994

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðubandalag hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur.

Úrslit

Akranes

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 362 12,11% 1
Framsóknarflokkur 767 25,65% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.014 33,91% 3
Alþýðubandalag 847 28,33% 3
Samtals gild atkvæði 2.990 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 90 2,92%
Samtals greidd atkvæði 3.080 85,75%
Á kjörskrá 3.592
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar Sigurðsson (D) 1.014
2. Guðbjartur Hannesson (S) 847
3. Guðmundur Páll Jónsson (B) 767
4. Pétur Ottesen (D) 507
5. Sveinn Kristinsson (S) 424
6. Sigríður Gróa Kristjánsdóttir (B) 384
7. Ingvar Ingvarsson (A) 362
8. Elínbjörg Magnúsdóttir (D) 338
9. Ingunn Jónsdóttir (G) 282
Næstir inn vantar
Guðný Sigurðardóttir (B) 81
Guðmundur Vésteinsson (A) 203
Sigríður Guðmundsdóttir (D) 398

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ingvar Ingvarsson, forseti bæjarstjórnar Guðmundur Páll Jónsson, starfsmannastjóri Gunnar Sigurðsson, umboðsmaður Guðbjartur Hannesson, bæjarfulltrúi
Guðmundur Vésteinsson, deildarstjóri Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, sjúkraliði Pétur Ottesen, trésmiður Sveinn Kristinsson, kennari
Friðrik Alfreðsson, svæðisumsjónarmaður Guðný Sigurðardóttir, rekstrarfræðingur Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslumaður Ingunn Jónsdóttir, kennari
Hafsteinn Baldursson, rennismiður Valdimar Þorvaldsson, vélvirki Sigríður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Bryndís Tryggvadóttir, verslunarmaður
Hervar Gunnarsson, form.Verkal.f. Akraness Sigrún Jónsdóttir Hallwell, sjúkraliði Þórður Þórðarson, bílstjóri Georg V. Janusson, sjúkraþjálfari
Kristján Sveinsson, deildarstjóri Guðni Tryggvason, verslunarmaður Bjarki Jóhannesson, framkvæmdastjóri Sigurður Hauksson, verkamaður
Sigríður Óladóttir, hússtjórnarkennari Gissur Ágústsson, pípulagningamaður Jóhannes F. Halldórsson, viðskiptafræðingur Harpa Guðmundsdóttir, nemi
Rannveig Edda Hálfdánardóttir, móttökuritari Leifur Þorvaldsson, húsasmíðameistari Guðmundur Guðjónsson, framkvæmdastjóri Þráinn Ólafsson, trésmiður
Sigrún Ríkharðsdóttir, gjaldkeri Ágústa Andrésdóttir, nemi Gunnar Ólafsson, húsasmíðameistari Ágústa Friðriksdódttir, ljósmyndari
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Jón Hálfdánarson, Hjörtur Gunnarsson, tæknifræðingur Ingólfur Ingólfsson, vélstjóri
Elín H. Kjartansdóttir, skrifstofumaður vantar Guðjón Georgsson, rafvirki Guðrún Geirsdóttir, kennari
Steindóra S. Steinsdóttir, verkamaður vantar Guðrún Hróðmarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Guðný Ársælsdóttir, útibússtjóri
Steinunn Jónsdóttir, deildarstjóri vantar Guðjón Theódórsson, sjómaður Einar Gíslason, verkstjóri
Björgheiður Valdimarsdóttir, húsmóðir og nemi vantar Herdís Þórðardóttir, húsmóðir Bryndís Guðjónsdóttir, verkakona
Ástríður Arnardóttir, skrifstofumaður vantar Ásmundur Ólafsson, forstöðumaður Gunnlaugur Haraldsson, safnvörður
Sigurður Hauksson, rafvirki vantar Þóra B. Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Hulda Óskarsdóttir, verkakona
Sveinn R. Ingason, verkstjóri vantar Valdimar Indriðason, fv.alþingismaður Jóna K. Ólafsdóttir, verkakona
Gísli S. Einarsson, alþingismaður og fv.bæjarfulltrúi Steinunn Sigurðardóttir Benedikt Jónmundsson, útibússtjóri Hannes Hjartarson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
1. Ingvar Ingvarsson, aðstoðarskólastjóri 167
2. Guðmundur Vésteinsson, deildarstjóri 134
3. Friðrik Alfreðsson, svæðisumsjónarmaður 177
4. Hafsteinn Baldursson, rennismiður 204
5. Hervar Gunnarsson, form.Verkalýðsfélags Akraness 199
6. Kristján Sveinsson , deildarstjóri 202
7. Sigríður Kristín Óladóttir, hússtjórnarkennari 119
8. Rannveig Edda Hálfdánardóttir, mótttökuritari 112
9. Sigrún Ríkharðsdóttir, gjaldkeri 106
10. Sigurjón Hannesson, framkvæmdastjóri 108
Aðrir:
Ástríður Andrésdóttir, skrifstofumaður
Björgheiður Valdimarsdóttir, húsmóðir og nemandi
Björn Guðmundsson, húsasmiður
Elín Hanna Kjartansdóttir, skrifstofumaður
Haukur Ármannsson, húsasmiður
Júlíus Már Þórarinsson, lektor
Sigurður Hauksson, rafvirki
Steindóra Steinsdóttir, verkamaður
Steinunn Jónsdóttir, deildarstjóri
Sveinn Rafn Ingason, verkstjóri
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. alls
1. Gunnar Sigurðsson, umboðsmaður 449 602
2. Pétur Ottesen, trésmiður 22 209 635
3. Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslumaður 36 174 273 489
4. Sigríður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður 28 120 235 340 535
5. Þórður Þ. Þórðarson, bifreiðarstjóri 19 70 151 238 338 465
6. Bjarki Jóhannesson, framkvæmdastjóri 2 31 89 221 333 368 435
7. Jóhannes Finnur Halldórsson, viðskiptafræðingur 53 116 176 248 312 342 367 409
Aðrir:
Guðjón Georgsson, rafvirki
Guðmundur Guðjónsson, verktaki
Gunnar Ólafsson, húsasmíðameistari
Hjörtur Gunnarsson, tæknifræðingur
Atkvæði greiddu 768. Auðir og ógildir voru 6.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.3.1994, 15.3.1994, 22.3.1994, DV 6.1.1994, 29.1.1994, 31.1.1994, 24.2.1994, 10.3.1994, 21.3.1994, 5.5.1994, 14.5.1994, Morgunblaðið 27.1.1994, 30.1.1994, 1.2.1994, 18.2.1994, 8.3.1994,  16.3.1994, 22.3.1994, 30.4.1994, Tíminn 29.1.1994,  2.2.1994, 16.3.1994 og Vikublaðið 17.3.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: