Dalvík 1986

Í framboði í voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda og Alþýðubandalags og annarra vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur og óháðir kjósendur hlutu 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Alþýðubandalag o.fl. hlutu 2 bæjarfulltrúa, en Alþýðubandalagið hlaut einn bæjarfulltrúa 1982. Alþýðuflokkurinn sem hlaut enn bæjarfulltrúa 1982, bauð ekki fram.

Úrslit

dalvik

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 271 33,54% 2
Sjálfstæðisfl.og óh.kjós. 337 41,71% 3
Alþýðub.og vinstri m. 200 24,75% 2
Samtals gild atkvæði 808 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 1,70%
Samtals greidd atkvæði 822 90,23%
Á kjörskrá 911
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Trausti Þorsteinsson (D) 337
2. Guðlaug Björnsdóttir (B) 271
3. Svanfríður Jónasdóttir (G) 200
4. Ólafur B. Thoroddsen (D) 169
5. Valdimar Bragason (B) 136
6. Ásdís Gunnarsdóttir (D) 112
7. Jón Gunnarsson (G) 100
Næstir inn vantar
Óskar Pálmason (B) 30
Jón Þ. Baldvinsson (D) 63

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda G-listi Alþýðubandalags og annarra vinstri manna
Guðlaug Björnsdóttir, bæjarfulltrúi Trausti Þorsteinsson, skólastjóri Svanfríður Jónasdóttir, bæjarfulltrúi
Valdimar Bragason, útgerðarstjóri Ólafur B. Thoroddsen, forstöðumaður Jón Gunnarsson, framleiðslustjóri
Óskar Pálmason, húsasmiður Ásdís Gunnarsdóttir, fóstra Sigríður Rögnvaldsdóttir, skrifstofumaður
Hulda Þórsdóttir, sjúkraliði Jón Þ. Baldvinsson, skrifstofumaður Kristján Aðalsteinsson, yfirkennari
Jóhann Bjarnason, vélstjóri Albert Ágústsson, verkamaður Ottó Jakobsson, framkvæmdastjóri
Björn Friðþjófsson, húsasmiður Svanhildur Árnadóttir, hárgreiðslumeistari Þóra Rósa Geirsdóttir, kennari
Guðrún Skarphéðinsdóttir, verkamaður Sigurjón Kristjánsson, húsasmiður Einar Emilsson, trésmiður
Guðmundur Ingi Jónatansson, framkvæmdastjóri Anna Baldvina Jóhannesdóttir, kennari Gunnar Randversson, tónlistarkennari
Sæmundur Andersen, skrifstofumaður Hermína Gunnþórsdóttir, nemi Herborg Harðardóttir, verslunarmaður
Anna Margrét Halldórsdóttir, húsmóðir Sigurður Kristjánsson, skipstjóri Fjóla Magnúsdóttir, verkamaður
Anton Ingvarsson, stýrimaður Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir Arnþór Hjörleifsson, skipstjóri
Guðríður Ólafsdóttir, húsmóðir Jón Finnsson, útgerðarmaður Elín Rósa Ragnarsdóttir, sjúkraliði
María Jónsdóttir, skrifstofumaður Kristín Aðalheiður Símonardóttir, nemi Jóhannes Haraldsson, skrifstofumaður
Kristinn Jónsson, bifvélavirki Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri Árni Lárusson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðumaðurinn 28.5.1986, DV 30.4.1986, Dagur 10.4.1986, Morgunblaðið 22.4.1986, 23.4.1986, 25.5.1986, Norðurland 16.4.1986 og Tíminn 12.4.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: