Neskaupstaður 1978

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðubandalagið hlaut 5 bæjarfulltrúa, tapaði einum en hélt öruggum meirihluta í bæjarstjórn. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, vann einn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Nesk1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 204 22,54% 2
Sjálfstæðisflokkur 183 20,22% 2
Alþýðubandalag 518 57,24% 5
Samtals gild atkvæði 905 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 30 3,21%
Samtals greidd atkvæði 935 92,85%
Á kjörskrá 1.007
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristinn V. Jóhannsson (G) 518
2. Jóhann K. Sigurðsson (G) 259
3. Haukur Ólafsson (B) 204
4. Hörður Stefánsson (D) 183
5. Sigrún Þormóðsdóttir (G) 173
6. Logi Kristjánsson (G) 130
7. Þórður Þórðarson (G) 104
8. Gísli Sighvatsson (B) 102
9. Gylfi Gunnarsson (D) 92
Næstir inn vantar
Sigfinnur Karlsson (G) 32
Friðrik Skúlason (B) 71

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Haukur Ólafsson, verslunarmaður Hörður Stefánsson, flugvallarvörður Kristinn V. Jóhannsson, skólastjóri
Gísli Sighvatsson, skólastjóri Gylfi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Jóhann K. Sigurðsson, útgerðarmaður
Friðjón Skúlason, húsasmiður Reynir Zoëga, gjaldkeri Sigrún Þormóðsdóttir, húsmóðir
Anna Björnsdóttir, húsmóðir Hjörvar Ó. Jensson, bankamaður Logi Kristjánsson, bæjarstjóri
Ari Daníel Árnason, húsasmiður Elínborg Eyþórsdóttir, skrifstofumaður Þórður Þórðarson, skrifstofumaður
Benedikt Guttormsson, skrifstofumaður Sigurjón Valdimarsson, skipstjóri Sigfinnur Karlsson, form.Verkal.f.Norðfirðinga
Guðmundur Sveinsson, bílstjóri Stefán Pálmason, rafvirki Auður Kristinsdóttir, sérkennari
Jón Ölversson, skipstjóri Dagmar Þorbergsdóttir, húsmóðir Guðmundur Bjarnason, skrifstofumaður
Þóra Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Brynjar Júlíusson, afgreiðslumaður Kristinn Ívarsson, húsasmiður
Guðgeir Guðjónsson, húsasmiður Magnús Bjarki Þórlindsson, vélstjóri Guðjón B. Magnússon, form.Málm-og skipasmíðaf.Norðf.
Freysteinn Þórarinsson, vélstjóri Stella Steinþórsdóttir, verkamaður Guðrún Jóhannsdóttir, húsmóðir
Björn Steindórsson, hárskeri Rúnar Jón Árnason, skrifstofumaður Helgi Jóhannsson, sjómaður
Friðrik Vilhjálmsson, forstjóri Ágúst Th. Björnsson, vélstjóri Kristín Lundberg, talsímavörður
Sveinn Þórarinsson, húsagagnameistari Gísli Garðarsson, skipstjóri Magni Kristjánsson, skipstjóri
Bjarni H. Bjarnason, netagerðarmaður Jóhanna Ásmundsdóttir, húsmóðir Kristín Guttormsdóttir, læknir
Agnar Ármannsson, vélstjóri Einar Þorvaldsson, húsasmiður Þórhallur Jónasson, efnaverkfræðingur
Sigríður Guðröðardóttir, verslunarmaður Hrólfur Hraundal, verkstjóri Guðjón Marteinsson, verkstjóri
Jón S. Einarsson, húsasmiður Sigfús Sigvarðsson, bifreiðastjóri Bjarni Þórðarson, gjaldkeri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Austri 26.5.1978, Austurland 20.4.1978, 5.5.1978, Dagblaðið 24.4.1978, 16.5.1978, 17.5.1978, Morgunblaðið 6.5.1978, Tíminn 9.5.1978, Vísir 8.5.1978, 12.5.1978 og Þjóðviljinn 20.4.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: