Suður Múlasýsla 1934

Ingvar Pálmason var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1923 og Eysteinn Jónsson frá 1933.

Úrslit

1934 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Eysteinn Jónsson, skattstjóri (Fr.) 18 1.037 7 540 22,80% kjörinn
Ingvar Pálmason, útgerðarmaður (Fr.) 5 935 7 476 20,10% kjörinn
Magnús Gíslason, sýslumaður (Sj.) 19 650 10 349 14,74%
Árni Pálsson, prófessor (Sj.) 5 588 10 304 12,84%
Jónas Guðmundsson, forstjóri (Alþ.) 52 480 32 308 13,01% landskjörinn
Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari (Alþ.) 346 32 189 7,98%
Arnfinnur Jónsson,skólastjóri (Komm.) 8 125 8 75 3,15%
Jens Figved, afgreiðslumaður (Komm.) 108 8 58 2,45%
Sveinn Jónsson, bóndi (Bænd.) 5 76 3 45 1,88%
Ásgeir L. Jónsson, verkfræðingur (Bænd.) 1 45 3 25 1,06%
Gild atkvæði samtals 113 4.390 120 2.368 98,94%
Ógildir atkvæðaseðlar 27 0,89%
Greidd atkvæði samtals 2.395 78,94%
Á kjörskrá 3.034

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: