Arnarneshreppur 2002

Í framboði voru Málefnalistinn og Listi Áhugafólks um velferð, sjálfstæði og áframhaldandi uppbygginu atvinnulífs í Arnarneshreppi. Málefnalistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Áhugafólk um velferð o.fl. 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Arnarneshreppur

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Málefnalistinn 74 61,67% 3
Áhugafólk um velferð, sjálfstæði o.fl. 46 38,33% 2
Samtals gild atkvæði 120 100,00% 5
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 120 89,55%
Á kjörskrá 134
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hjördís Sigursteinsdóttir (M) 74
2. Sigurður Aðalsteinsson (P) 46
3. Hannes V. Gunnlaugsson (M) 37
4. Jósavin Gunnarsson (M) 25
5. Jón Þór Benediktsson (P) 23
Næstur inn vantar
Sigrún Jónsdóttir (M) 19

Framboðslistar

P-listi Áhugafólks um velferð, sjálfstæði og 
  áframhaldandi uppbyggingu atvinnulífs
M-listi Málefnalistans  í Arnarneshreppi
Hjördís Sigursteinsdóttir, sérfræðingur Sigurður Aðalsteinsson, flugstjóri
Hannes V. Gunnlaugsson, bóndi Jón Þór Benediktsson, verkamaður
Jósavin Gunnarsson, byggingafulltrúi Lilja Gísladóttir, sjúkraliði
Sigrún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari María Behrend, skólaliði
Sigurður Pálsson, heimavinnandi Ingvar Stefánsson, vélvirki
Vignir Sigurðsson, framkvæmdastjóri Árni Magnússon, húsasmiður
Hjördís G. Haraldsdóttir, bóndi Bryndís Olgeirsdóttir, húsmóðir
Valdimar Gunnarsson, póstur Brynjar Ragnarsson, verkamaður
Pálína Jóhannesdóttir, sjúkarliði Jóhannes Hermannsson, verkstjóri
Júlíus Larsen, bifreiðastjóri Sverrir Steinbergsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.