Borgarnes 1954

Í framboði voru Sjálfstæðisflokkur og listi samvinnumanna og verkamanna. Síðarnefndi listinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkurinn 3.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 189 48,46% 3
Samvinnum.& Verkam. 201 51,54% 4
Samtals gild atkvæði 390 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 3,94%
Samtals greidd atkvæði 406 86,20%
Á kjörskrá 471
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurþór Halldórsson (S/V) 201
2. Friðrik Þórðarson (Sj.) 189
3. Þórður Pálmason (S/V) 101
4. Finnbogi Guðlaugsson (Sj.) 95
5. Geir Jónsson (S/V) 67
6. Símon Teitsson (Sj.) 63
7. Jón Guðjónsson (S/V) 50
Næstur inn vantar
Ásmundur Jónsson (Sj.) 13

Framboðslistar

Sjálfstæðisflokkur Samvinnumenn og verkamenn
Friðrik Þórðarson, kaupmaður Sigurþór Halldórsson, kennari
Finnbogi Guðlaugsson, forstjóri Þórður Pálmason, kaupfélagsstjóri
Símon Teitsson, járnsmiður Geir Jónsson, verkamaður
Ásmundur Jónsson, verslunarmaður Jón Guðjónsson, formaður Verkalýðsfélagsins
Þorkell Magnússon, fulltrúi Jón Guðmundsson, verkamaður
Eyvindur Ásmundsson, bifvélavirki Sólmundur Sigurðsson, verkamaður
Sigursteinn Þórðarson, afgreiðslumaður Ásgeir Einarsson, dýralæknir
Þórður Eggertsson, bifreiðastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 30.12.1954, 2.2.1954,  Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vísir 1.2.1954 og Þjóðviljinn 10.1.1954, 2.2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: