Hólmavík 1990

Í framboði voru listar Sameinaðra borgara og Almennra borgara. Sameinaðir borgarar hlutu 4 hreppsnefndarmenn en Almennir borgarar 1.

Úrslit

hólmavík

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Almennir borgarar 72 29,75% 1
Sameinaðir borgarar 170 70,25% 4
Samtals gild atkvæði 242 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 2,81%
Samtals greidd atkvæði 249 84,41%
Á kjörskrá 295
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Brynjólfur Sæmundsson (I) 170
2. Benedikt G. Grímsson (I) 85
3. Jón Ólafsson (H) 72
4. Gunnar Jóhannesson (I) 57
5. Drífa Hrólfsdóttir (I) 43
Næstir inn vantar
2. maður H-lista 14

Framboðslistar

H-listi Almennra borgara I-listi Sameinaðra borgara
Jón Ólafsson Brynjólfur Sæmundsson
vantar Benedikt G. Grímsson
vantar Gunnar Jóhannesson
vantar Drífa Hrólfsdóttir
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: