Rangárþing eystra 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og annarra framfarasinna, Sjálfstæðisflokks og Samherja,áhugafólks um málefni byggðar og framfara í Rangárþingi eystra. Framsóknarflokkur o.fl. hlutu 3 sveitarstjórnarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum. Samherjar hlutu 1 sveitarstjórnarmann, tapaði einum.

Úrslit

Rangárþing eystra

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur o.fl. 473 47,11% 3
Sjálfstæðisflokkur 360 35,86% 3
Samherji 171 17,03% 1
Samtals gild atkvæði 1.004 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 21 2,05%
Samtals greidd atkvæði 1.025 86,94%
Á kjörskrá 1.179
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Haukur G. Kristjánsson (B) 473
2. Unnur Brá Konráðsdóttir (D) 360
3. Guðlaug Ósk Svansdóttir (B) 237
4. Elvar Eyvindsson (D) 180
5. Ólafur Eggertsson (K) 171
6. Sólveig Eysteinsdóttir (B) 158
7. Kristín Aradóttir (D) 120
Næstir inn vantar
Ísólfur Gylfi Pálmason (B) 8
Svava Björk Helgadóttir (K) 70

Framboðslistar

    K-listi Samherja, félags áhugafólks um málefni
B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna D-listi Sjálfstæðisflokks byggðar og framfara í Rangárþingi eystra
Haukur G. Kristjánsson, sölumaður Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur Ólafur Eggertsson, bóndi
Guðlaug Ósk Svansdóttir, ferðamálafræðinemi Elvar Eyvindsson, bóndi Svava Björk Helgadóttir, nemi
Sólveig Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bóndi Kristín Aradóttir, sjúkraliði Magnús Halldórsson, vélvirki
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Óskar Magnússon, forstjóri Ragnheiður Jónsdóttir, bóndi
Sigrún Þórarinsdóttir, bóndi Árný Hrund Svavarsdóttir, skrifstofumaður Hans G. Magnússon, rennismiður
Sveinbjörn Jónsson, bóndi Guðfinnur Guðmannsson, framkvæmdastjóri Björk Arnardóttir, iðjuþjálfi
Ólöf Pétursdóttir, hjúkrunarforstjóri Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, kúabóndi Oddur Árnason, verksmiðjustjóri
Óli Kristinn Ottósson, bóndi Birkir Arnar Tómasson, bóndi Ragnhildur Huld Jónsdóttir, BS viðskiptalögfræði
Ásta Brynjólfsdóttir, þroskaþjálfi Steingrímur Einarsson, nemi Jón Þorsteinsson, kjötiðnaðarmaður
Kristján Mikkelsen, bóndi Arndís Finnsson, hjúkrunrafræðingur Hrafnhildur Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi
Ásta Halla Ólafsdóttir, kaupmaður Brynja Erlingsdóttir, verslunarmaður Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri
Jóhanna Böðvarsson, nemi Þorsteinn Markússon, bóndi Þórarinn Ólafsson, kornbóndi
Jaroslaw Dudziak, kennari Ingimundur Vilhjálmsson, bóndi Árni G. Valdimarsson, bóndi
Bergur Pálsson, sveitarstjórnarmaður og sölumaður Tryggvi Ingólfsson, verktaki Pálína Björk Jónsdóttir, kennari

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Unnur Brá Konráðsdóttir
2. Elvar Eyvindsson
3. Óskar Magnússon
4.-7. Árný Hrund Svavarsdóttir
4.-7. Guðfinnur Guðmannsson
4.-7. Kristín Aradóttir
4.-7. Sigurlaug Hanna Leifsdóttir
Ellefu buðu sig fram.
Atkvæði greiddu 57.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins og Morgunblaðið 25.1.2006.

%d bloggurum líkar þetta: