Vestur Ísafjarðarsýsla 1916

Matthías Ólafsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu frá 1911.

1916 Atkvæði Hlutfall
Matthías Ólafsson, hreppstjóri (Heim) 171 49,14% kjörinn
Böðvar Bjarnason, prestur (Heim) 90 25,86%
Halldór Stefánsson, héraðslæknir (Sj.þ) 87 25,00%
Gild atkvæði samtals 348
Ógildir atkvæðaseðlar 41 10,54%
Greidd atkvæði samtals 389 46,64%
Á kjörskrá 834

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.