Akureyri 1994

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 1.

Úrslit

Akureyri

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 931 11,71% 1
Framsóknarflokkur 3.194 40,18% 5
Sjálfstæðisflokkur 2.160 27,17% 3
Alþýðubandalag 1.665 20,94% 2
Samtals gild atkvæði 7.950 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 374 4,49%
Samtals greidd atkvæði 8.324 79,17%
Á kjörskrá 10.514
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jakob Björnsson (B) 3.194
2. Sigurður J. Sigurðsson (D) 2.160
3. Sigríður Stefánsdóttir (G) 1.665
4. Sigfríður Þorsteinsdóttir (B) 1.597
5. Björn Jósef Arnviðarson (D) 1.080
6. Þórarinn E. Sveinsson (B) 1.065
7. Gísli Bragi Hjartarson (A) 931
8. Heimir Ingimarsson (G) 833
9. Guðmundur Stefánsson (B) 799
10. Þórarinn B. Jónsson (D) 720
11. Ásta Sigurðardóttir (B) 639
Næstir inn vantar
Sigrún Sveinbjörnsdóttir (G) 252
Hreinn Pálsson (A) 347
Valgerður Hrólfsdóttir (D) 396

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Gísli Bragi Hjartarson, bæjarfulltrúi Jakob Björnsson, bæjarfulltrúi Sigurður J. Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi
Hreinn Pálsson, lögmaður Sigfríður Þorsteinsdóttir, tækniteiknari Björn Jósef Arnviðarson, bæjarfulltrúi Heimir Ingimarsson, bæjarfulltrúi
Oktavía Jóhannesdóttir, húsmóðir Þórarinn E. Sveinsson, bæjarfulltrúi Þórarinn B. Jónsson, umboðsmaður Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sálfræðingur
Hanna Björg Jóhannesdóttir, húsmóðir Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Valgerður Hrólfsdóttir, kennari Þröstur Ásmundsson, kennari
Jón Ingi Cæsarsson, póstmaður Ásta Sigurðardóttir, sjúkraliði Guðmundur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Svanfríður Ingvadóttir, aðstoðarmaður
Nói Björnsson, skrifstofumaður Oddur Halldórsson, blikksmíðameistari Lilja Steindórsdóttir, endurskoðandi Hilmar Helgason, vinnuvélstjóri
Alfreð Gíslason, framkvæmdastjóri Valgerður Jónsdóttir, ritari Borghildur Blöndal, kennari Sigfús Ólafsson, nemi
Margrét Jónsdóttir, skrifstofumaður Ársæll Magnússon, umdæmisstjóri Sveinn Heiðar Gíslason, húsasmíðameistari Kristín Hjálmarsdóttir, form.Iðju
Finnur Birgisson, arkitekt Friðrik Sigþórsson, verslunarstjóri Gísli Símonarson, verkamaður Logi Einarsson, arkitekt
Drífa Pétursdóttir, verslunarmaður Elsa B. Friðfinnsdóttir, lektor Einar S. Bjarnason, rafvirkjameistari Vigdís Steinþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Viðar Einarsson, afgreiðslumaður Helga Rósantsdóttir, smurbrauðsdama Annar Þóra Baldursdóttir, kennari Hrefna Jóhannesdóttir, fóstra
Helga S. Haraldsdóttir, húsmóðir Páll H. Jónsson, skrifstofumaður Jón Már Héðinsson, kennari Guðmundur Friðfinnsson, húsasmiður
Ólöf Ananíasdóttir, verktaki Konráð Alfreðsson, form.Sjómannaf.Eyjafj. Þröstur Guðjónsson, málarameistari Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður
Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri Þuríður Vilhjálmsdóttir, skrifstofustjóri Eygló Birgisdóttir, rekstrarstjóri Lilja Ragnarsdóttir, verslunarmaður
Kristján Halldórsson, skipstjóri Jóhann Sigurjónsson, kennari Guðmundur Heiðar Frímannsson, forstöðumaður Pétur Pétursson, læknir
Hallgrímur Ingólfsson, innanhússarkitekt Árni V. Friðriksson, rafiðnfræðingur Gerður Sigurðardóttir, kennari Sigrún Jónsdóttir, fóstra
Kristín Gunnarsdóttir, bankamaður Guðný Jóhannesdóttir, leiðbeinandi Ólafur Rafn Ólafsson, nemi Jónsteinn Aðalsteinsson, leigubifreiðastjóri
Valdís Hallgrímsdóttir, skrifstofumaður Sigurlaug Gunnarsdóttir, póstmaður Helga Ingólfsdóttir, póstmaður Kolbrún Geirsdóttir, húsmóðir
Sæmundur Pálsson, umsjónarmaður Einar Hjartarson, forstöðumaður Björgólfur Jóhannsson, fjármálastjóri Geirlaug Sigurjónsdóttir, húsmóðir
Snælaugur Stefánsson, yfirverkstjóri Gísli Konráðsson, fv.framkvæmdastjóri Anna Björg Björnsdóttir, skrifstofumaður Þráinn Karlsson, leikari
Þorsteinn Þorsteinsson, sundlaugarvörður Sigurður Jóhannesson, fv.bæjarfulltrúi Egill Jónsson, tannlæknir Hrafnhildur Helgadóttir, iðjuþjálfi
Haraldur Helgason, fv.kaupfélagsstjóri Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfulltrúi Freyja Jónsdóttir, húsmóðir Pétur Gunnlaugsson, múrari

Útstrikanir: Sjálfstæðisflokkur: Sigurður J. Sigurðsson 20, Björn Jósef Arnviðarson 70, Þórarinn B. Jónsson 200, Guðmundur Jóhannsson rúmlega 20. Alþýðuflokkur: Gísli Bragi Hjartarson 20. Framsóknarflokkur: Jakob Björnsson, Sigfríður Þorsteinsdóttir og Þórarinn E. Sveinsson um 20. Alþýðubandalag: Heimir Ingimarsson rúmlega 70 og Þröstur Ásmundsson tæplega 70. Innan við 10 útstrikanir: Guðmundur Stefánsson (B), Ásta Sigurðardóttir (B), Sigríður Stefánsdóttir (G), Sigrún Sveinbjörnsdóttir (G), Hreinn Pálsson (A), Oktavía Jóhannesdóttir (A) og Valgerður Hrólfsdóttir (D).

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 337
2. Björn Jósef Arnviðarson, lögfræðingur og bæjarfulltrúi 283
3. Þórarinn B. Jónsson, framkvæmdastjóri 275 352
4. Valgerður Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi 462
5. Jón Kr. Sólnes, lögfræðingur og bæjarfulltrúi 352 480
6. Guðmundur Jóhannsson, framkvæmdastjóri
7. Birna Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi
Aðrir:
Anna Björg Björnsdóttir, skrifstofumaður
Borghildur Blöndal, kennari
Einar S. Bjarnason, rafvirki
Ólafur Rafn Ólafsson, nemi
Atkvæði greiddu 845.
Jón Kr. Sólnes var jafn Þórarni B. Í prófkjöri Sjálfstæðisflokks en tapaði á hlutkesti.
Alþýðubandalag
1. Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 95%
2. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sálfræðingur 75%
3. Heimir Ingimarsson, bæjarfulltrúi 55%
4. Þröstur Ásmundsson, kennari 55%
5. Hilmir Helgason 40%
6. Kristín Sigfúsdóttir, kennari 40%

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 22.3.1994, DV  21.1.1994, 24.1.1994, 16.1.1994, 2.2.1994, 3.2.1994, 24.2.1994, 21.3.1994, 22.3.1994, 8.4.1994, 11.5.1994, Dagur  13.1.1994, 25.1.1994, 3.2.1994, 11.2.1994, 22.2.1994, 18.3.1994, 29.3.1994, 31.5.1994, Morgunblaðið  13.1.1994, 19.1.1994, 20.1.1994, 25.1.1994, 9.2.1994, 22.2.1994, 19.3.1994, 14.4.1994, Norðurland 27.4.1994, Tíminn 4.2.1994 og Vikublaðið 15.4.1994.