Siglufjörður 1949

Áki Jakobsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn 1942 (júlí-október) og þingmaður Siglufjarðar frá 1942 (okt.). Erlendur Þorsteinsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn 1938-1942(júlí)

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Áki Jakobsson, lögfræðingur (Sós.) 556 8 564 34,92% Kjörinn
Erlendur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri (Alþ.) 478 22 500 30,96% 2.vm.landskjörinn
Bjarni Bjarnason, bæjarfógeti (Sj.) 404 14 418 25,88%
Jón Kjartansson, framkvæmdastjóri (Fr.) 128 5 133 8,24%
Gild atkvæði samtals 1.566 49 1.615
Ógildir atkvæðaseðlar 14 0,79%
Greidd atkvæði samtals 1.629 91,83%
Á kjörskrá 1.774

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: