Ísafjarðarbær 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Í-listinn 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 1.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og Í-listinn. Samfylkingin, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Píratar og Viðresin studdu Í-listann.

Í-listinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum og þar með meirihlutanum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur 2.

Úrslit

isafjordur

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 440 22,43% 2 6,87% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 679 34,61% 3 2,30% 0
Í-listi Í-listinn 843 42,97% 4 -0,98% -1
A-listi Björt framtíð -8,18% 0
Samtals 1.962 100,00% 9 0,00% 0
Auðir seðlar 51 2,52%
Ógildir seðlar 11 0,54%
Samtals greidd atkvæði 2.024 76,12%
Á kjörskrá 2.659
Kjörnir fulltrúar
1. Arna Lára Jónsdóttir (Í) 843
2. Daníel Jakobsson (D) 679
3. Marzellíus Sveinbjörnsson (B) 440
4. Aron Guðmundsson (Í) 422
5. Hafdís Gunnarsdóttir (D) 340
6. Nanný Arna Guðmundsdóttir (Í) 281
7. Sif Huld Albertsdóttir (D) 226
8. Guðríður Matt Þorbjörnsdóttir (B) 220
9. Sigurður Jón Hreinsson (Í) 211
Næstir inn vantar
Jónas Þór Birgisson (D) 165
Kristján Þór Kristjánsson (B) 193

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Marzellíus Sveinbjörnsson, umsjónarmaður fasteigna og bæjarfulltrúi 1. Daníel Jakobsson, bæjarfulltrúi og hótelstjóri
2. Guðríður Matt Þorbjörnsdóttir, leiðbeinandi 2. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður og varaþingmaður
3. Kristján Þór Kristjánsson, svæðisstjóri 3. Sif Huld Albertsdóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi
4. Elísabet Samúelsdóttir, þjónustustjóri 4. Jónas Þór Birgisson, lyfsali, stundakennari og bæjarfulltrúi
5. Anton Helgi Guðjónsson, sjávarútvegsfræðingur 5. Steinunn Guðný Einarsdóttir, gæðastjóri
6. Helga Dóra Kristjánsdóttir, skrifstofustjóri og bóndi 6. Þóra Marý Arnórsdóttir, deildarstjóri
7. Hákon Ernir Hrafnsson, nemi 7. Aðalsteinn Egill Traustason, framkvæmdastjóri
8. Elísabet Margrét Jónasdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri 8. Hulda María Guðjónsdóttir, geislafræðingur
9. Gísli Jón Kristjánsson, útgerðarmaður 9. Högni Gunnar Pétursson, vélvirki
10.Violetta Maria Duda, verkakona 10.Guðfinna M. Hreiðarsdóttir, sagnfræðingur
11.Barði Önundarson, verktaki 11.Kristín Harpa Jónsdóttir, nemi
12.Sólveig Sigríður Guðnadóttir, sjúkraliði 12.Gautur Ívar Halldórsson, framkvæmdastjóri
13.Steinþór Auðunn Ólafsson, bóndi 13.Arna Ýr Kristinsdóttir, leikskólakennari
14.Rósa Helga Ingólfsdóttir, starfsstöðvarstjóri 14.Magðalena Jónasdóttir, starfsmaður í málefnum fatlaðra
15.Friðfinnur S. Sigurðsson, bifreiðastjóri 15.Pétur Albert Sigurðsson, múrari
16.Guðríður Sigurðardóttir, kennari 16.Sturla Páll Sturluson, aðstoðaryfirtollvörður
17.Konráð G. Eggertsson, æðarbóndi 17.Guðný Stefanía Stefánsdóttir, grunnskólakennari
18.Ásvaldur Ingi Guðmundsson, fv.staðarhaldari 18.Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi
Í-listinn
1. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi 10.Guðmundur Karvel Pálsson, vélvirkjameistari
2. Aron Guðmundsson, háskólanemi 11.Baldvina Karen Gísladóttir, skrifstofumaður
3. Nanný Arna Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 12.Magnús Einar Magnússon, stálsmíðameistari
4. Sigurður Hreinsson, bæjarfulltrúi og iðnfræðingur 13.Agnieszka Tyka, skrifstofukona
5. Þórir Guðmundsson, lögreglumaður 14.Gunnar Jónsson, myndlistarmaður
6. Gunnhildur B. Elíasdóttir, bæjarfulltrúi og verkamaður 15.Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir, húsmóðir
7. Sunna Einarsdóttir, sjálfstætt starfandi 16.Inga María Guðmunsdóttir, sjálfstætt starfandi
8. Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúi og forstöðumaður 17.Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri
9. Auður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur 18.Svanhildur Þórðardóttir, eftirlaunaþegi
%d bloggurum líkar þetta: