Vestmannaeyjar 1929

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Úr bæjarstjórn gengu Ísleifur Högnason kaupfélagsstjóri frá Alþýðuflokki og Jóhann Þ. Jósefsson og Sigfús Scheving frá Íhaldsflokknum. Fram komu tveir listar frá Alþýðuflokki og Íhaldsflokki.

Vestmannaeyjar1929

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokksins 390 36,08% 1
B-listi Íhaldsflokksins 691 63,92% 2
Samtals 1081 100,00% 3
Auðir og ógildir 11 1,01%
Samtals greidd atkvæði 1092 71,19%
Á kjörskrá voru um 1534
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jóhann Þ. Jósefsson (B) 691
2. Ísleifur Högnason (A) 390
3. Ólafur Auðunsson (B) 346
Næstir inn vantar
Þórður Benediktsson (A) 302

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsflokks
Ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri Jóhann Þ. Jósefsson
Þórður Benediktsson, verslunarmaður Ólafur Auðunsson, útgerðarmaður
Sigurjón Sigurðsson, sjómaður Sigfús Scheving, skipstjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 29.12.1928, 14.1.1929, Hænir 19.1.1929, Ísafold 17.1.1929, Íslendingur 25.1.1929, Lögrétta 16.1.1929, Morgunblaðið 29.12.1928, 3.1.1929, 15.1.1929, Norðlingur 15.1.1929, Tíminn 19.1.1929, Víðir 29.12.1929, 12.1.1929, 20.1.1929, Vörður 19.1.1929, Vísir 2.1.1929 og 14.1.1929.

%d bloggurum líkar þetta: