Suðureyri 1954

Aðeins kom fram einn framboðslisti, listi kjósenda, og voru fimm efstu menn á honum sjálfkjörnir.

Listi kjósenda
Sturla Jónsson,  útgerðarmaður
Hermann Guðmundsson, símstöðvarstjóri
Óskar Kristjánsson, forstjóri
Bjarni Friðriksson, verkamaður
Ágúst Ólafsson, búfræðingur

Á kjörskrá voru 225.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Tíminn 15.1.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954 og Þjóðviljinn 2.2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: