Eyrarbakki 1994

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og annarra framfarasinnaðra Eyrbekkinga, listi Lýðræðissinna á Eyrarbakka og listi Áhugamanna um sveitarstjórnarmál. Listi Áhugamanna um sveitarstjórnarmál hlaut 4 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en hélt hreinum meirihluta. Sjálfstæðismenn og aðrir framfarasinnar hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Lýðræðissinnar sem ekki buðu fram 1990 hlutu einn hreppsnefndarmann.

Úrslit

Eyrarbakki

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl.& aðrir framf.s. 113 30,71% 2
Lýðræðissinnar 62 16,85% 1
Áhugamenn um sveitarstj.mál 193 52,45% 4
Samtals gild atkvæði 368 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 3,16%
Samtals greidd atkvæði 380 97,19%
Á kjörskrá 391
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Karel Hannesson (I) 193
2. Jón Bjarni Stefánsson (D) 113
3. Elín Sigurðardóttir (I) 97
4. Drífa Valdimarsdóttir (I) 64
5. Siggeir Ingólfsson (B) 62
6. Jón Sigurðsson (D) 57
7. Kristján Gíslason (I) 48
Næstir inn  vantar
Sigríður Óskarsdóttir (D) 32
Helgi Ingvarsson (E) 35

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðismanna og annarra     
framfarasinnaðra Eyrbekkinga E-listi Lýðræðissinna á Eyrarbakka I-listi Áhugamanna um sveitarstjórnarmál
Jón Bjarni Stefánsson, Siggeir Ingólfsson Magnús Karel Hannesson
Jón Sigurðsson Helgi Ingvarsson Elín Sigurðardóttir
Sigríður Óskarsdóttir Margrét Lovísa Einarsdóttir Drífa Valdimarsdóttir
Sigurður Sveinbjörnsson Ingunn Guðnadóttir Kristján Gíslason
Þórdís Kristinsdóttir Haraldur Ólason Þórarinn Th. Ólafsson
Rannveig Brynja Gunnarsdóttir Bjarni Harðarson Gunnar Ingi Olsen
Aðalheiður Harðardóttir Sigríður Sæmundsdóttir Tómas Rasmus
Skúli Þórarinsson Sigurður St. Jörundsson Gísli Jónsson
Ólafur Óskarsson Guðfinna Sveinsdóttir Eiríkur Runólfsson
Hjördís Guðmundsdóttir Regína Guðjónsdóttir María Gestsdóttir
Jóhann Jóhannsson Haukur Jónsson Erla Sigurjónsdóttir
Sigurður Steindórsson Hilmar Andrésson Stefanía Magnúsdóttir
Guðrún Thorarensen Guðmundur H. Emilsson Jón Karl Ragnarsson
Óskar Magnússon Finnur Kristjánsson Guðmundur Sæmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 30.5.1994 og Morgunblaðið 4.5.1994.