Vestmannaeyjar 1931

Jóhann Þ. Jósefsson var þingmaður Vestmannaeyja frá 1923.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður (Sj.) 753 60,63% Kjörinn
Þorsteinn Þ. Víglundsson, kennari (Alþ.) 235 18,92%
Ísleifur Högnarson, kaupfélagsstj. (Komm.) 220 17,71%
Hallgrímur Jónasson, kennari (Fr.) 34 2,74%
Gild atkvæði samtals 1.242 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 52 4,02%
Greidd atkvæði samtals 1.294 81,18%
Á kjörskrá 1.594

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: